Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 8

Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 8
356 SVAVA V, 8. En Beaiunont lautinant, mœldi uro 70 nrílur af norð- urströnd Grœulands. En miklar hörmungar urðu þeir að þola á ferð sinni. Margir af þeim veiktust, og urðu að draga hina sjúku félaga sína á sleðum, en mjög gekk ferðin seint, því bœ'ði voru mennirnir orðnir uppgefnir °g vegaleugdin mikil. Einu maður af þeim félögum dó á leiðinni. Þegar allir þessir rannsóknar-leiðangrar voru aftur komnir til skipsins, hœtti Nares frekari .rannsóknum. Alt benti á, að ómögulegt muudi að komast lengra áfram norður á skipinu vegna ísa. Gera aðra tilraun til að komast norður að skautinu, virtist vera óhugsandi, og mundi sjálfsagt kosta tleiri eða fjærri mannslíf. Þ.u’ á ofan voru skipverjar orðnir niðurbældir af þreytu, kulda og sjúkdóiniiin, og því illa færir til frekari rannsókna- ferða. ISTares tók þvf þá ákvörðun að reyna að losa sig úr ísuuiu hið fyrsta, og þurfa eklci að liafa vetursetu annan vetur til, á þessum slóðum. En ekki gátu þeir losað sigúr ísuum fyr et) 31. júh og haldið heimleiðis. 11. ágúst komu þeir til Lady Franlclin Iulet; þar lá „Discovery”. 20. ágúst hóldu þeir á stað. 18. september komu þeir félagar til Melville- flóans; bæði ís og veður tafði ferð þeirra mjög, og 3. nóvember komu þeir loks heim, til Portsmouth-hafuar.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.