Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 14
S62 SVAVA V, 8.
í sama bili heyrði þeir að skipið varpaði akkerum,
og að seglin-voru tekin saman.
Kvöldhúmið færðist uú óðum yfir, svo Luke og Al-
fred gengu heim til hússins. Litlu síðar fór Luke út tiL
að kvoilvja á vitaljósunum; þegar hann hafði Lokið því
verki, gekk hann aftur heim og hvíldi sig um stuud í
setustofunni. Þegar klukkan sló átta gekk Ella til
livílu; on ALfred—sem einhver óljós ótti hafði gripið—
var ómögulegt að Liugsa til að fara út í skóg og dylj-
ast þar um stund, en hann reyndi að liuglireysta sig og
telja sér trú um, að öllu vœri óhætt.
Klukkan varorðin níu, og Luke staðinu upp úr sæti
sínUjtilaðlítaeftir vitaljósunum,þegar hann heyrði fótatak
og mannamál fyrir utan húsdyrnar. Á sama augnabliki
var harið að dyrum, og gamla Kepsey geklt tiL dyranna,
til að vita hyerjir lcomdir vasru.
Lulve hörfaði á hak aftuv í sætj sitt og Alfred hljóp
að hlið hans, því þeir sáu Marrok Pettrell ganga inu
og fjóra menn með houum.
„Gott kvöld”, tók smygillinn til orða.
Lulce steinþagði.
„Segriðu eldci gamlan vin velkominn V’ nrœlti Pett-
rell.
„VanheLgaðu eklii slíkt orð moð þínum sauruðu vör*