Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 28
376
SVAVA
V,8.
Alfred var það Ijóst, að Pottrell retlaði sér að lauraa
þessum vörum í land á Englandi, og hafði hann kora-
ist að því, að Pettrell hefði trúa umboðsmenn í Lanea-
shire.
Nú voiii þoir koranir inn í Irlandshaf og stefndu
til mynnis ftihble-fljótsins. Það var hádegi þegar varð-
raaðurinn skýrði frá, að seglskip væri í suðaustri. Strax
sera Pettroll og Bronkon fengu þessa fregn báru þeir
ráð sín saman. Þeir vora hér um bil 50 mílur frá
Lancashire, gátu því átt von á, að þetta vœri stjórnar-
snekkja, sem væri að njósna ura ferðir þoirra.
,Það getur vel verið kaupfar, sera kcinur frá Liver-
pool”, rnœlti Bronkon.
„Ekki ólíklegt’, svaraði Pett'rell. Um leið og hann
talaði þessi orð, bar hanum sjónpípu að auga sér og
liélt áfram: „Slcip þetta er skounorta, að ég held“, og
rétti sjónpípuna að Bronkon.
„Ef hún skyldi nú vera ein af þessum désk otans
stjórnar-snekkjum”, mælti Bronkon.
„Skipið hefir þessa stefnu“, hélt Pottrell áfram.
„Þá er það veiðihuudur, það er ég viss um. Eáðu
raér sjónpípuna aftur“.
„Nokkura stuud liorfði stýrimaður á skipið og mælti