Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 5

Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 5
J V,8. S FA FA 353 • ur vav, að reyna að lcomast alla leið til norðurheimskauts- ins; rannsaka nákvœmlega lönd. og eyjar þar nyrða, som voru ókönnuð og lítt þekt, og afla sér allra þeirra upp- lýsinga og þekkingar, seiu komið geti að liði síðar meir. Stjórnin lét búa tvö skip, „Alert” og „Diseovery”, og voru þau ágætlega útbúin. Kaptein Kares var aðal- foringi ferðarianar. Þ.um 29. ínaí 1875, lögðu skip þessi á stað og komu þau við á Grœnlandi, til að útvega liuuda, og tvo Eskimóa, til að stjórna segpum 19. júlímánaðav komu þeir til Smith-suuds, og voru þar í mánuð að hrekjast fram og aftur í ís. Fetursetu vavð „Discovery” að hafa á Lady Franklin Inlet. En „Alert” komst lengra áíram. gat smeigt sér milli ís og lands og fram lijá Cap Uniou ; þá komu þeir nð auðum sjó, sem leit út fyrir að veva útsœr. Fyrsta september voru þeir komnir lengra novður, eu uokkur niaður hafði áður komist. Þeir höfðu gert sér góða vou um, að þeir gœtu siglt enu þá lengra eftir sæ þessum, en sú von brágst þeim. Innsser þessi tók euda. Þeir hreptu storina og skipið droif upp að ströndinui. En þeir voru svo hepnir að finna þar góða liöfn, seni þeir gátu lagt skipinu á. Og 3. septcmber voru þeir orðuir þar iunifrosta. Það var á 82° 27’, sem þá fraus inni.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.