Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 2
350
SYAFA
V,8.
Eg liugsa og stari yfir oyðisaucl
Hvar segimynd þín virðist hverfa sýa,
En auðnin þar sem hverfur ljóssins land,
Er lífsins hlómum sneydd, og arfleifð þín.
Hve blaktir litla liljan, liugsun mín,
Sem ijós á skari fyrir norðanvind,
Hún veit þú tekur bráðum blööin sín
Er breyta viltu’ í þína skuggamynd
Er sloknar lífsins- ljós, sem alt sé erfðasynd.
Eg biikna, þá úr bjarka dimmum geim
Þitt bleika enni gægjist fram að mór,
Því eyðast hlýtur alt af þessum heim
Sem augnatóptum þíuum litið or.
Hm visna kjálka ferlegt náglott fer,
Sem friðarbros er þoim er eyðing þrft
Og lífsins gteða leita helzt hjá þér.
Mér líst það eins og þegar uglan sá
Að máninn lýsti’ upp svörð þar sólarskugginn lá.
Því ertu’ að benda bleikum kiæklum þín
0g beygja’ og fetta holdlaus liðamót?
Er stilling dauðans aðeir, svipul sýn
Er svífur burt er reynslan kemst á fót %
—Mig skelfir ekki biturt liáð þitt lrót