Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 6

Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 6
S VA VA 354 V, 8. 0g á þessum eyðileg-a og óþekta stað, urðu þeir að 'báa um sig til vetursetu. A þessum norðlœgu stöðvum gekk vetur snemma í garð, með hiuu nístauda kulda og löugu heimskautanótt. Þann 3. marzmánaðar var frostið 73° fviir neðan zero, on næsta dag sáu þeir fyrst sól í nokkurar míuútur. Af því þoir höfðu vetursetu svo norðarlega, var þeim ómögu- legt að veiða nokkur dýr. Hvorki birnir nó selir voru á þossum norðlægu slóðum, og þá ekki fuglar. Af því að enginu kostur var á, að geta náð sér í forskt kjöt, voiktust skipverjar af skyrhjúg, og dóu margir af þoim um veturiun. Strax um vorið er möguleikar loyfðu, voru slcða-leið- angrar sendirá stað frá skipiuu til rannsókua. Fyrir eiu- um af þessiun rannsóknarleiðaugrum réðU þeir Markham foringi og lantiuant Parr, og áttu þoir að reyua að kotn- ast alla leið til heimskautsius, ef þeir gootu. Eu sáhót Aldriek lautinant, sem sendur var vestur eftir, tii að rannsaka strendur Ameríku; eu fvrir þriðjt leiðingriu- um réð Beaumont lautinant, og átti hann að halda aust- ur til stranda Græulands. Allar urðtt þessar feiðir til mikils gagns í vísindalegu tilliti. Meðal annars fundu þeir leifar af stórvöxnum barrviði á 82° 44’, og bend- ir slíkt á, að mikii bveyting hefir síðai orðið á loftslagi

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.