Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 13
v, 8.
SVAYA
3(51
„Nei;” roælti hann, eftir að hánn liafði virt skipið
fyrir sér litla stund. „Það eru ekki fallbysanr. Það eru
valnstunnur”.
„En hvaða skip álítur þú að þetta sé?” spurði Al-
fied. „Það er ekki stjórnavakip né holdur kaupfar.”
„Það getur verið eitt af þessun bandarísku kaupför-
uro sem stöðugt evu á veiðuin kringuin Bristol”, svaraði
Luko og hélt áfvam að horfa á skipið.
„En þið lítur út f.yrir að hafa engan fonu”, hélt
Alfred áfram.
„Skipið getur hafa koroið frá Brest. En, hvað er að?
Það beitir upp í vindinn”.
Yindurinn var á suðvestan, og hafði staðið á sfcjórn-
bovða, en nú var slíipinu alt í einu staghverft svo þ.vð
stefndi á höfðann.
„Hvaða evindi œlli það linfi hingað”, nvælti Luke.
„Það er ckkevt ólíklegt að það sé smyglaskip, sem
œtli tér að vevða af roeð vörur sinar hév”, mælti Alfred.
Þagar Luke Garron hoyiði nefnt sroyg'askip, kom
óstyrknr á liann. Alfred tók eftir því og horfði rannsak-
andi á hann.
Luke tók sjónpípuna frá auganú og stóð kugsandi
nokkura stund. Kvöldskuggarnir voru að fœrast yfir
loftið, svo þilfar skipsins var þeim óljóst.