Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 29
V 8.
SVAVA
377
síöan : „Það er cnginn efi á, að þetta er tollgæzluskip.
Ég þekki Jnð, og mig skal ekkevt undra, þótt það
þekki okkui' líka. Það er betra að broj'ta stefnunni og
sigia til Morecambe1'.
Pettrell fólst á það og lét breyta stefnuuni.
„En það er þýðingarlaust. Það dregur saman“.
„Lofum þrœlunum að finna okkur“, svaraði Bron-
kou
Eftir að klukkustund var liðiu, var skonnortan
ekki meir en tvær mílur frá þeim. Eallbyssukjaptarnir
sáust nú vel, og sömuleiðis að skipið var allvel mannað.
„Þelta verður svæsÍDU bardngi“, mælti Pettrell og
gekk fram og aftur um þilfarið.
„Við verðum að gera okkar bezta“, svaraði Bronkon
kuldalega.
„Þeim ætti að veiða ferð sín full keypt“, svaraði
Pettrell. „’VVaff'on, sæktu leikföug vor“.
Maður sá, sem talað var tii livarf að vörmu spori,
en kom aftur eftir litla stuud og liafði þá meðferðis
bæði skammbyssur og eggvopn, nóg fyrir alla skipverja.
Enda stóð ekki á, að skipverjar vopnuðu sig í snatri.
Meðan þessu fór fram, liafði Alfred staðið þesjandi
og horft á. Honum duldist eklci, að bardagi var í uánd;
eu hvernig hann gæti smeygt sór út úr slíku, gat hann