Svava - 01.09.1903, Page 3

Svava - 01.09.1903, Page 3
53 I skapferli’ og viðburð þú samræmið sér — Þér sýnist það mlttúrlegt, vinur, Ef landskjálfta-kviðan í ofsanum er, Að eldfjallið gýs þá og lirynur. Og sjdlfkjörinn efni-við andi hans fal í alt sem menn níða’ eða hrósa — Því stór-skúldsins heimild er: verkahrings-val Og valdið um súlir að kjósa. Öll stórmenska honum svo lá fyrir laus, Hver lofstýr, með kost sinn og galla— Hann reyfarans hlutverk af kvöðum þeim kaus Með koogs-bréf að ræna þá alla. Stephan O. Stephanston. 4*

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.