Svava - 01.09.1903, Blaðsíða 10

Svava - 01.09.1903, Blaðsíða 10
60 kolsýra getur myndast og streymt út í loptgeiminn og komist svo aptur inn i hina miklti og sífeldu hringrás frumefnanna, 'þar sem þau ún afláts ýmist sameinast eða leysast sundur, til þess að mynda lifræn efni eða verða á ný að ólífrænum efnasamböndum. En þessi hringrás efnanna er annað nauðsynlegt skilyrði fyrir þvi að iíf geti haldist við í náttúruunar viðtæka ríki. Oss er kunnugt, að andrúmsloptið lykur um alla jörðina; það er litarlaust, brugðlaust og lyktarlaust, renn- andi og fjaðurmagnað; það hefur þunga, en vjer verð- um hans eigi varir, af því loptið, sem er í líkama vor- uin vegur jafnt á móti þrýstingu loptsins að utan. . A hverjum ferhj’rningsþumlungi á yfirborði jarðarinnar hvílir 15 pd þungi lopts og þann veg á meðalstórum, fullorðnnm manni eigi minna en 30,000 pd loptsþunga, Einmitt þessi þungi loptsins gjörir það að verkum, að neðri lög loptsjns eða sem vjer köllum andrúmsloptið er þjettara í sjer en efri lögin eður ljósvakinn. Helm- ingur loptgeimsins liggur þannig eins og þjett belti um alla jörðina, og er þetta belti um 3J míla að þykkt, en Ijósvakinn telst að vera allt að 40 mílur. Andrúmslopt- ið er samsett efnablöndun; 78 partar af hundraði af lopti or Jcöfnnnarefni, 21 partur er eldi og einn partur argón(*. (* Argon er lopttegund sem Kayleigh lávarður og prof.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.