Svava - 01.09.1903, Page 11

Svava - 01.09.1903, Page 11
61 Auk þessava efna finnst optast í loptind vatnsgufa, ryk, rotnunarlopt o. s. frv., ev úti li víðavangi ev jafuaðarlega eins og hjer var talið. I herbevgi þav sem mannmargt ev getur samsetning andvúmsloptsins auðsætt bveyzt að mun, af því að loptið ev þav ovoið spillt og meiva er þav eðlilega af kolsývu, en úti á víðavangi, þav sem andrúmsloptið er som hveinast. Mavgur kynni nú eftil vill, að furða sig á því, að þátt loptgeimurinn innibindi í sjer um fjóva fimmtu pavta af köfnunavefni og einn fimmta af eldinu, þá er eigi nema sem svarnr einn þvjú- þúsundasti partur andvúmsloptsins kolsýra, og það því fremur þar sem hún þó ávallt er að myndast við út- öndun manna og dýra, við brennslu og við rotnun dýva- og jurtaleifa. Eu þetta kemur af því að kolsýran eyðist jafnótt og hún myndast. Monn og skepnuv anda að sjev eldi og anda fvá sjer kolsýru, juvtivnar aptuv í móti anda að sjev kolsývu, ummynda hana og anda frá sjer eldi í mannauna þarfir. Þannig helzt samsetning loptsins nærri ávallt óbreytt. Hve dásamlega er þessu Bamsey uppgötvuðu 1S95; hún er þyngri optast en vanalegt lopt; hún er eÍDkennileg að því, að það hefur enn reynzt ómögulegt að láta hana samlagast öðrum frumefnum; vita menn enn eigi hvaða þýðingu hún hefur í náttúrunni; þyk- ir sjálfsagt að hún sje eigi lítil, þar sem tiltölulega mikið finnst af efni þessu í andrúmsloptijru eða nærri eins mikið og af vatnsgufum.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.