Svava - 01.09.1903, Page 12

Svava - 01.09.1903, Page 12
69 eígt íyrirkomið; v»ri þessu Oðiuvísi farið, mundi aud- rúiuið spillnst og all Mf d jörðu biátt verð;i að engn. Samsetning loptsins or mjög einfóld; niestmegcis er það lcöfnuarefni og ddi, lítið eitt af kolsýru; en kol- sýra er samband kolaefnis og eldis; auk þess er j.afuaðar- legast eða dvallt vatnsgufa í andrúmsloptinu, en vatuið er samband vetnis Qg eldis. Það er því aðeins fjögur frumefni sem þann veg mynda loptgeiminn að mestu eða öllu; hvort „argón” er einfalt eða samsett efni, vita menn eigi enu. Einmitt þessi fjögur frumefni: köfnun- arefnið, eldi, vetni og kolaefni eru þau liin sömu sem öll nœringarefni vor eru samsett úr. Og hversu mismun- andi og ýmisleg fœðan, sem vjer leggjum oss í munn, er, þd er þó víst, að nœringarefuin, sem hún hefur í sjer, eru mjög fá að tiltölu. Það má skipta öllum ef nasamböndum þeirra í þrjá flokka og þá eru talin öll þau efni, sem líkatni vor þarf sjer til viðurværis, hversu mismunandi sem uæring- arefnin svo eru og hvort heldur þau eru lífræn eða úr jurtum eða dýrum, eða ólífræu eða úr steinaríkinu, sem þó eru aðeins fá, og mest sölt, sem að vísu geta haft þýðingu fyrir vellíðan vora, en eru bæði tiltölulega fá og lítiðaf þeim í einu í þoirri fœðu, sem vjer leggj.um oss til munns.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.