Svava - 01.09.1903, Blaðsíða 18

Svava - 01.09.1903, Blaðsíða 18
68 gefin. Vjer höfum og sjeð, hver þau efni eru, sem líkaminn mest þarfnast úr andrúmsloptinu. Rjett þyk- ir því nú, að virða fyrir oss, hvaða leiðir kolaefuið, eld- ið, vetnið og liöfnunarefnið lir loptinu fara unz þau eru orðin ýmist að föstum eða fljótandi efnum í lfkama vorum; brautin, sem farin er, er vissulega löng og tor- fær, og segja mií með sanni, að mannlegir vitsmunir aldrei hefðu getað útgrundað hana og lagt. Mannlegur likami getur að vísu eigi ummyndað efni andrúmsloptsins og fært sjer þau boinlínis i nyt, en jurtirnar geta það og einmitt þar ummyndast efni lopts- ins og vatnsins til gagns Hkaraanum, þetta er einmitt eitt dæmi þess, hversu öllu í ríki náttúrunnar er haganlega fyrirkomið svo sem væri núttúran völundarfull vjel, þar sem eitt hjölið grípi ion í annað. A yfirborði blaða jurtanna er sniá. op eða rnufar; í gegnurn þær anda jurtirnar að sjer koisýrunni úr loptinu, og blaðgrœnlmn, sem hvolf juvtuuua eru fylltar og sólarljósið, setu á þær falla, vinna sí og æ að því að ummynda kolsýruna í loptinu og liða haua i sundur í efni hennar: kolaefni og eldi. Eldinu anda jurtirnar frá sjer aptur og þaðan er að mestu komið eldið, sem er í andrúmsloptinu, og er skilyrði fyrir öllu lífi manna og dýra. Kolaefnið, sem eptir verður í jurtunum og vatnið, sem þær sjúga í sig um

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.