Svava - 01.09.1903, Blaðsíða 28

Svava - 01.09.1903, Blaðsíða 28
78 vottur að hénia um ilrið, að maður nokkur var henad- ur. Ef þossi ungi ræaiug'i, sem er hér við hlið míua er ekki souur mimi, hvað mundi það þd gera houum gott, að fá að vita hver væri hans faðir’1. Þegar Alfred heyrði rödd hins aldna hershöfðingja> hafði alt í einu lifnað von í brjdsti hans; en við hin síðustu orð Pettrells, sveif aftur hrygðarský yfir ásjönu hans. Haun hafði heyrt Bronkon tala um, að hann hefði verið sjónai-vottur að því, að faðir Alfreds hofði vevið sökt í hina votu gröf. Sú hugsun greip þvi Al- fred að faðir sinn mundi hafa verið hengdur. Og svo flaug honum f hug skjölin, er hann hafði tapað. Sir William gekk til dómskrifarans og talaði við hann nokkur orð í hljóði, sínan vék hann sór að dóm- aranum og hvíslaði einhverju að honum. En rótt á eft- ir las dómarinn upp dauðadóm Pettrells, og skipaði að fara með hann í fangelsið. Pettrell mótmælti því, að fara strax, en því var ekki gegut. Tveir efldjr lög- regluþjónar tókn hann og urðu að draga hann á burt, en fengu að launum óspart blótsyrði og formælingar, sem Pettrell lót rigna yfir þá. Hú kom næst að yfirheyra Alfred. Vitnin, sera voru skipverjar og farþegjar kaupfarsins, voru heldur gagn- stæð honum. En fjórir af favþegjum báru það fyrir

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.