Svava - 01.09.1903, Page 33

Svava - 01.09.1903, Page 33
83 „Itoraið —* koraið með méi', hugprúði unglingur; púr eruð frjdls maður !” Alfred reis upp og hallaði sér að hrjósti vinar sfns. „Komið; þér eruð frjdls !” „En hvert—hvert d eg að fara?” „Með mér”, svaraði hershöfðinginu, og ieiddi AI- fred við hlið sér fram dómsalinn. „Yagn minn er hér skarat frd”. Alfred fylgdist með Sir William, en gleðiép fólksins hvað við í eyrum hans, er hann gekk út úr dómsalnura með vini slnuru. Hanu gat ekki gert sér grein fyrir, hvers vegna þessi maður lét sér svona umhugað um sig, en það var hann viss um, að Sir William var vin- ur sinu, og í hans umsjón vœri sér borgið. XIX. KAPÍTULI. ÓVÆNTUK FUNDUR. J) AÐ var nærri því orðið aldimt, þegar Alfred kom tjl heimkynna Sir Williams í Hanover-stræti. Hann SVAVA VI, 2. h, 6

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.