Svava - 01.09.1903, Blaðsíða 34
84
fylg'di hershöfðiugjanum eftir inn í höll hans, og að !ít-
illi stundu liðinni koiu íitari herforingjans inn.
„Mr. Mclvar”, tólc Sir Williani til máls, „farið
með þennan unga mann til Walbourne’s, og sjáið um
að hann fái fatnað, sem sæmir honum sem gesti mínum.
Þetta er unglingnrinn, sem. eg liefi oft minst á við yður..
Yður rekur víst miuni til þess?”
,,Já”, svaraði ritarinn og leit til Alfrecís, til að virða
hann fy.rir sér.
Mclvar og Alfred getigu nú báðir út aftur og öku-
maður Sir Williams ók með þá til IValbourue’s. Þessi
frægi skraddari valdi fljótt úr fatab.úri síuu ágæcan
klæðnað handa Alfrcd samkvæmt nýustu Citatízku á
meðal aðaisfúlks. Þegar Alfred var ko.minn í !iin nýju
föt, og stðð'fýrrr framan stóran spegil og hafði skoðað
sig í krók og' kring, gat. haun ekki annað en látið
undrun sína ti Ijós, yfir síuu hrevtta útliti. — Vér
vitum líka það allir, að „auguu vilja hafa nokkuð”,
enda þótt það sé einher hégómi, en samt gongur það
svo til. Pötin geta ekki ,,skapað persónuna”, en þau
geta gert hana ásjálegri í augum auuarra. Daghuma-
maðuriun- er klæddur síuum vaualega vinnu-búuingi,
sem fer honum vei — því öll starfsemi er heiðarleg í
sínura búningi; — en sá, sem sveitist. við stritvinnu, ætti