Svava - 01.09.1903, Page 41
91
siuni, með því að takn Ellaábuit frá hounm, ug hanu
grét eins og barn og virtist óhuggnndi. Eg bauð hon-
um að vera hjá mér, og og skyldi annast hann að öllu
ieyti, en hanu neitaði því boði rafnu. — Þ.ið var voða-
legt liögg fyrir hann. — Æ, Ella min ! fær þetta svona
á þig !”
,,Fyrirgofðu, kæri pabbi”, mælti mærin, og tárin
runnu niður kinnar hennar. „Æ, aumiugja Luke! Eg
get ekki annað en grátið þegar eg hugsa til hans. —
Hann var mér góður. — Hann var mér sem faðir,
þegar eg átti engan að, og eg elska haun meðan eg lifi.
-— 0, hvað eg vildi gefa til að fá að líta hann eun einu
sinni. — Aumingja Luke !”
„En segið mér, Sir AYilliam”, greip Alfred fram í,
og reyndi að stöðva tárin, sem stóðu á hvörmum hans,
„vitið þér ekkert uiu gamla inanniun síðan V’
„Nei. Hann yfirgaf vitastöðuna skömmu eftir að
Ella var farin, og síðan hefi eg ekkert frétt af hon-
um. Eg hefi margsinnis sent til Devonshire, til að spyrja
eftir honum, en það hefir verið árangurslaust”.
Smátt og smátt vék nú tal þeirra að öðru efni, en
þótt þeir væru um annað að ræða, þá var Alfred ómögu-
legt að hrinda minuingu hins kæra fósturföður aíns úr