Svava - 01.09.1903, Side 45

Svava - 01.09.1903, Side 45
95 brýnir fyrir lioQiun hiua gul]nii lífsrejjjlu: Þú átt ekki að taka, heldur að gefa; ekki að hata, heldur að elska —- þá getur þú kann ske fundið föðurÍQu. — — Það er ekki hœgt að segja um hók þessa, að hún stefni í léttrúaða átt. Trúnni er algerlega varpað út- hyrðis. Áherzlan lðgð á verkin, .eu vonin — sem veik- ur þráður er ekki má snerta. Ekki er því að neita, að höf. tekst snildarlega að lýsa sálarástandi vantrúarmannsins og trúleysingjans, ör- víuglan lians og hugsýki, enda hefir hanu sjálfur gengið gegnum þanu reynsluskóla, svo fáir mundu því starfi betur vaxnir en hann. En haun sýnist enu ekki vera búinn að ná nokkurri íótfestu í trúarlegu tilliti, heldnr hrekist ósjálfbjarga um ó'lgusjó efans og trúleysisins. Og ’pótt fugrar kristilegar keuningar sé bornar á borð í riti þessu, þá gefar höf. þeim lítið gildi. Sanianlieng^ islej’sið er svo mikið, að bókin muu verð i mörguin torskilin, því yfir lienni hangir eius konar dulspekis- móða, sem erfitt er að skygnast geguum. Eg hefi reyut að finna riti þessu eitthvað til. foráttu •— eitthvað sem veitti því gildi. En eg hlýt að leggja það svo frá mér, án þess að geta haldið því fram seiu beilbrigðri fæðu. G. M. Tli

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.