Svava - 01.09.1903, Qupperneq 46

Svava - 01.09.1903, Qupperneq 46
Odauðleiki. (Eftii- TopvUus) I ° T3 F vér að baki oss heföum ekkert,. og fran> undan osa að> •H eins dauðann,giöfina, og aítur ekki neitt, til livers ættuni vér þá að lifa? Iivers vegna skyldum vér þá elska, stríða, þreyja, lata d móti oss, starfa, trila, hugsa? Já, livers vegna? Alt væri þá hverfandi draumur, sem svo væri óverður allra þeirra erfiðismuna, sem til þessa lífS' er varið —i Að vér ættum heldur að kúra sofandi í vöggu vorrar fyrstu bernsku, híðandi dauðans, heldur en að gera oss svo margar óþarfar áhyggjur út afsvo vonarlausri til- veru. Dægurfiugan væri þá sælli en vér, liennar biðtíðer skemri, hún fæðist og hún deyr með sólu dagsins, hún fær ekki tíma til að sjj/rja livers vegna luin sé til. En vér liöfum vora hvíldarlausu hugsun, sem aldrci lætur oss- vera í rónni. Vér höfum vorn óslökkvandi sæluþorsta, vorar ríku eftirlanganir, voru rannsóknar anda, sem aldrei þreytistað spyrja. Hvað er liinum dauða eftirskilið, þeg- ar alt aö baki lians og alt fyrir framan liann er um aldur og æfi á enda liðið? Myrkrið, þögnin, einveran, kuldinn gleymskan, aleyðingin, live ömurlegt að lita, þegar horft er frá ljóshæðum lífsfjörgrar mannæfU

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.