Svava - 01.09.1903, Síða 48

Svava - 01.09.1903, Síða 48
98 og djupt afléttisandvarp hefir liðið fröandi v.m alla skðpun- ina. Skuggi dauðans er að eins afturelding lífsins. Iíon- ungur skelfingarinnar tilbiðnr herra lífsins og fulikomnar hans verk. An ódauðleika væri sköpunarverk guðs sjálfs- mótsögn. Náttúrnvísindin kenna oss, að ekki eitt duft- korn í stundlega heiminum verður að engu, heldur að eins skiftir um mynd. Og pó skyldi andinn, liinn guðbomi, sem alt leggur undir vald sitt, vera það eina, sem háð er for- gengileikans lögum. Hversu margt ogmilcið visnar í kring- um ossfyrir tímann, deýr í vöggu sinni, endar ófuligert, og veit ekki einu sinni að það hefir lifað. Odauðleikinn einn levsir úr öilum spnrningum, og ræður allar gátur, sem ann- nrs sýnast óráðanlegar; hann opnar endalaUst útsýn| fyrir handan hið dimma fortjald, þar sem vort skammsýna jarð- neska auga, sér ekki nema svartnætti. Odanðleikinn er róttlæti, dómur og miskunn. An hans væri guð ekki krer- leikurinn framar, hann væri þá örlagavaldið með öiluin þess dutlungum og harðræði. Þú, sem með léttlyndu huga- luri ieikur þérmeð hinar stuttu mínútur jarðiífsins, minstu þess, nð þú berst með straumnum að endalausu iiafi' Og þú sem vnrst svikinn á lífsins ímynduðu hamingju, þú sem örmagnast, örvrentir, hnígur niður og fær ekki reist þig aft. ur, lyftu þínnm tárugu augum til hins óendanlega, bak við það, sem við köllum endirinn, en sem að eins er byrjun, og þá muntu gegnum tárin sjá bjarmann af nýjum, morgni, sem frerir þásól, er aldrei gengur undir. ■Kyennabladid.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.