Svava - 01.10.1903, Page 3

Svava - 01.10.1903, Page 3
SVAVA. Alþýðlegt mdnaðarrit. Ritstjóri: G. M. Thomjuon. Vj. | GIMLI. OKTÓBEK 1903. | Nf. 3. I lj ósaskiftum. ------:o:—-— Háttur yngir andans 51óm, Ekkert þyngist tárum. Stuðlar klingja’ í óöar-om Eins og syngji’ í bárum. Sálin þröng og hugsun hljóð, Happaföngin spyrða. Báru-söng og sólar-ljóð Sumir öngu virða. Blaktir á foldum logalíns Ljós aí köldum degi; Eg við öldur anda míns Einn á kvöldin þreyji. Blysum vatín blikar smá Bragar hafln alda, Bímið stafar roða á Bósa-trafið falda. 8VAVA VI., 3. L

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.