Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 9

Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 9
105 Sule frumvarp sitt, J)á tok Salisbnry við stjörnartaum- UDttni. Frá Jteim tíma vorn það ýmist Salisbury lávarður '«ða Gladstone, sem héldu í taumana, eftir því, hvort það 'var íhaldsflo'kkurinn eða hinn frjálslyndi, sem völdin tófðu. í hvert sinn sent ráðaneyti Salisbury sat að völdurn, gegndi hann sjálfur utanríkisráðherra&törfum. En árið 1901, fékk hann Lansdoirne lávarði það embætti í henduv; og síðastliðið ár — sem kunnugt er — dró hann 6Íg álgerlega iit áír stjörnmálalífinu, af því að ihe.flsa hans var þá óðum að þverra. ÍÞað hefir oft verið sagt um Salisbuty, að hann vseii w drotnunargjarn, og eg býst við, að það liafi að nokkuru ieyti verið sannleikur. Sú skoðun mun hafa ríkt hjá ‘honum> að hinn svo kallaði „asðri klassi”, 'ætti að ráða yfir hinum lægrL Eu svo var það .aftur einkonnilegt, að slíkt drotnunarvald skyldi stöðugt vera ríkjandi hjá honum, þar hann — fyrir hinn núiákjandi lýðvalds-tíð- avanda — þurfti ávalt að vera kominn upp á þjóðina, hvað öllum stjórnmálura við vék. Hann var hæði óragtir ■og slunginn stjórnmálamaður, og jafnframt seigur og 'úthaldsgóður. En aftur munu verða deildar skoðanir um, hvort hann hafi verið sannkallað mikilmenui. Að aiinsta kosti ruun aldrei slá öðrum eins Ijóma á nafn

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.