Svava - 01.10.1903, Side 10
106
ha»s, sí>m Gladstories; nó brezka þjóðin geymi eins
hjai'tfólgna minningu um hann í brjósti sér, sem hins
mikla manns.
* *
*
Hinn frægi rithöfundur og blaðstjóri, Mr. Stead,
hefir ritað aH-Iangar ritgerðir um Salishnry lávarð, sem
stjórnvitring, bæði þegar hann sagði af sér stjórnar-for-
menskunni síðastliðið ár, og nú við andlát hans. Af
því að orð Mr. Stead’s bafa ávalt. mikið giídli, og fáum
kemur til hugar að véfengja það, sem sá maður segir,
tek eg hór kafia úr grein, er hann hefir nýlega ritað:
„Engum dylst, að Salisbury lávarður var gó&monui;
en að hann hafi verið mikilmenni, loikur meiri vafi á.
Marga góða hæfileika hafði hann til að bera. Pl'ívat-
líf hans var lýtalaust, og yfirleitt var hin pólitíska æfi-
braut hans óaðfinnanleg, að einu atriði undanskildu.
Hann var einlægur föðurlandsviuur, og maður vel krist'
inn, en nokkuð, þröngsýun í skoðunum síuum. Euginn
æsingama&ur var hann, og reyndi aldrei að heita J»v*
vopni við áheyrendur sína. Hann var fyrirmynd af
aðalsmauni frá Elizabetu-tímabilinu, er sagði það sem
honum bjó í brjósti, og frá því fyrsta til þess síðasta,
tökst mæta vel að halda i gildi lettardrambi forfeðra