Svava - 01.10.1903, Síða 19

Svava - 01.10.1903, Síða 19
115 og iðjusiima húsmóðir hefir ofið á, frum-vefstað sinn, og ullarband sein liúu hefir spunnið, ásamt öðru smáveg- is. Fáir af hellisbúum þessum eru svo fátækir, að aleiga þeirra komist fyrir í einum slíkum smákofa, og má inarka ríkidæmi þeirra af jm', hversu margir leirkofar sjást kringum hellir þeirra. Eu eiukennilegt er, að allir eru kofar þessir ólæstir. Fyrir dyrnar er tjaldað smáum tréspýtum og klastrað yfir með leir. En Tarahúraarar bera meiri vjrðing fyrir ráðvendni og íróruleik en svo, eð nokkur freisting gæti leitt þá til að brjóta þetta leir- innsigli nágrauna sinna. Að gera slíkt, mundu þeir á- líta viðbjóðslegan glæp. Einkennilegt er, að Tarahúmarar eru á líku menn. ingarstigi og Norðurálfubúar voru fyrir þúsundum ára, og siðir þeirra og lifnaðarhættir virðast bera fornan Horðurálfu-blæ. Þoir eru hraustir og velbygðir; tryggir og einlægir; og ekki annað hægt að segja, en að þeir sé skynsamir og skilningsgóðir. Hörúndslitur þeirra er ljósbrúnn. Af því að iieimkynni þeirra er í hitabeltinu, ganga þeir vanalega fáklæddir. Heimavið láta karl- ruenn sér nægja að hafa mittisskýlu, og konur pils, sem fest er um mittið við belti, er ofið er af mestu suild. Þegar þeir hafa mikið við, steypa þeir yfir sig stuttri SVAVA VI, 3. h. 8

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.