Svava - 01.10.1903, Page 28

Svava - 01.10.1903, Page 28
124 nær seni yður lnngar til nð keyra eitthvnð, þ.i er öku- niaður minn reiðubúinn að hlýða skipan yðar. Eg býst við að veiða sjálfsagt í tvær vikur að heiman, getur skeð í þijár; en þegar eg kem aftur, skal eg snúa mér að hagsmunum yðar. Það er Hka gott fyrir yður, að njota hvíldar í tvær til þrjár vikur. 0g þú, dóttir mín”, hélt hinn tigni öldungur áfram og vék máli sínu til Ellu, „vona eg, að geri alt sem í þínu valdi stendur til að láta Alfred líða vel á meðan. Þú ert lionum skyld- uð fyrir forna umönn un og góðvild og ekki ættir þú heldur að gieyma því, að eg á honum-að launa, að barn mitt er lifandi’. Sir William lagði af stað, en börn óveðursins nutu enn þá einu sinni ánægjunnar af næi'veru hvors annars. Fyrsta vikan leið, áu þ:;ss hvorugt þeiira opnaði hjarta sitt fyrirhinu. Þau lásu og ræddu samau, einungis ti^ þess, að eyða tímanum og koma í veg fyrir leiðindi. En í hjörtum þeirra beggja ólguðu heitar og sárar til- finningar, sem þau duldu hvort fyrir öðru. En þótt að tungan talaði þær ekki, þá gægðust þær frani undan skýlunni, og úr djúpi augna þeirra mátti þýða hverjar þær voru. — Upp aftur og aftur sagði Alfred sögu sína; frá þjáningum sínum og sálar-baráttu er hanu átti í, meðan liann dvaldi hjá Pettrell. Og aldrei þreyttust

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.