Svava - 01.10.1903, Side 29

Svava - 01.10.1903, Side 29
125 J>au á Jiví, að tala inn hiua horfnu sœlu æskudaga, þegar þau bæði uutu ástar og aðstoðar síns veglynda fóstur- föðurs. En þegar önnur vikan var næstum liðin, var Al- fred farinn að gefii tilfinningum sínum lausan tauminn. Hann lalaði orðið miklu Ijósara, enda þótt liann af og til slæi hlæju fyrir, þá gat hann ekki *dulist svo fyrir Ellu, að hún ekki rendi grun í, hvort tilfinningar hans steÍDdu. Þriðja vikan var byrjuð en Sir William ókominn. Alfred og Ella voru í lestrarsalnum. Það var komið kveld, og höfðu þau verið að ræða um ýms minnisstæð atvik frá Bernskudögunum. Þau sátu hvort við annars hlið í legubekk, og virtust vera meir hugsandi en eudra nær. ,,Aldrei mun eg þreytast á að renna huganura til æskuára minna”, mælti Ella. „Þá leið okkur vel”, svaraði Alfred. „Já, og eins erum við hamingjusöm nú”. „Hamingjusöm þetta augnablik, Ella; eu hvað mun framtíðin geyma í skauti sér?” „Hamingju líka”, svaraði mærin. „Getur verið”, mælti Alfred og horfði angurblíðum augum til vinu sinnar.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.