Svava - 01.10.1903, Qupperneq 32

Svava - 01.10.1903, Qupperneq 32
128 ,,Eg skji þig ekki, vinur minn”. ,,Þú ættir að skilja mig, Ella. En fyvst þú venn- Ur ekki grnn í hvað eg á við, þi skal eg skýra það bet- ur fyrir þúr”. „Gerðu það”, hvíslaði mærin. „Egliefisagt þér, að eg elskaði þig. En ást minni er þannig farið, að henni skyldi ekki hlúð, nema eg fengi fullvissu um, að að henni yrði aldrei úlhýst síðar. Með öðrum orðum, það er eitt einasta uafnorð, sem get- ur gefið slíka fullvissu — eitt einasta nafn, sein getur tekið allan efa af ’. „Hvert er það?” „Eiginkona”. Mærjn leit sem snöggvast undan. En brátt hvíldu hiu bládjúpu augu hennnar á Alfred. Ást og áuægja skein úr þeim, cn bros lélt á vörum hennar. „Vinur minn”, mælti hún, og viðkvæmdui lýsti sér í rödd henuar, „nú hefir þú sagt mér það, sem eg hefi svo lengi þráð aðyrði”. „Get eg þá haft nokkura Von, að það verði?” „Hvers vegnaekki? Hjarta þitt þráir slíkt ekki framar eu mitt. Ó, Alfred! þú þekkir mig þá ekki, ef þú álítur, að eg geti gleymt hinum indæiu æskuár-

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.