Svava - 01.10.1903, Page 33

Svava - 01.10.1903, Page 33
129 úin. — Nei; þú átt hjarta mitt — þér einnra tilheyrir það — þér einura — „Guð blessi þig, elsku Ella”, mælti Alfred og vafði meyua í faðm sér. Yarir þein'a mættust. Og með kossi var þeira hleklt læst, sem raannlegri hönd er ura megn að brjóta sundur. Auguablilc liðu — þessi indælu uugnablik, sera því miður eru ávalt svo hraðfara. — Svo var sem skugga brygði fyrirá andliti Alfreds, um leið og hann sagði: „Eg er fullviss um elsku þína, Ella, en svo er þiiðji maðurinn, hvers vilji að eru lög, sem ráða munufor- lögum okkar. Það getur vel skeð að faðir þinn líti frá alt öðru sjónarmiði á þetta mál, og að hans úrskurð- ur verði okkur gagnstæður”. „Það er ekki rétt til gctið af þér, vinur rainn, ef þú álítur að faðiv minn verði móthverfur ást okk- °r. Hann er ofveglyndur, göfugur og góðhjartaður til þess.“ „Eg veit að hann er bæði veglyndur og góðhjart- aður, en eg ber kvíðboga fyrir, að þú misskiljir hann". „O-nei ' Það ert þú, sem misskilur hann, Alfred. Hann mundi ekki liafa skilið okkur þanuig oftir, ef

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.