Svava - 01.10.1903, Side 35

Svava - 01.10.1903, Side 35
131 usta hennar. Hún vissi af hverju hún Icom, en hún reyndi að hughreysta vin sinn, og telja honum trú um að hann hefði ekkert að óttast. „Ldttu ekki liggja illa á þár“, mælti hún, „ham- ingjnsól okkar mun aldrei ganga undir. Eg skal taka hlutdeild í öllum þínum kjörum — blíðum sem stríðum — og aldrei yíirgefa þig, en ávalt elska. Sviftu þessu sorgarskýi af ásjónu þinni, og vertu glaður og kátur eins og þú varst“. „Guð blessi þig, vina mín“, mælti Alfred og þerði tárin af kinnum sér. „Orð þín hafa skapað von í brjósti mér, sem eg get þó ekki reitt mig á“. „Jú, þú verður að vera öruggur og skapa þér þá von, sém hvílir á óhultura grundvelli. Ástin skipar þér að vona; og ástin er ijúflynd og þýð, en þó voldugur áminnari". „Guði gœíi, að mér væri hægt að hrinda frá mér þessum kvíðboga, sern hefir kviknað í brjósti mór. Eg vildi óska eftir, að framtíðarbraut okkar yrði eins fögur og ástar-pentill þinn málar haua“. ,Hver kemur þar, Alfred? — Ó, það er faðir minn. — Þú færir þetta einhverntíma í tal við hann. — Eg skal styðja mál þitt. — Hann mun ekki neita okkur'.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.