Svava - 01.10.1903, Page 38

Svava - 01.10.1903, Page 38
134 fyrir mér — nei- nei — eg lét hann segja mér — að hann elskaði mig; en hann var hræddur um, að þú raundir synja sér um mig, En eg þóttist viss um, að þá.............. Hvað gengur að þér, pabbi V ‘Æ elsku barn mitt, mér gat ekki komið það til hugar‘. ‘Komið hvað til hugar, pabbi V ‘Að þetta atriði kæmi fyrir'. ‘Hvaða atriði? Þú hlýtur að misskrlja mig‘, svaraði mærin og lagði hendurnar um h;ils föður sínum. ‘Eg sagði þér að Alfred elskaði mig — elskaði mig af ein- lægu hjarta. Og guði einura er kunnugt ura, hvað eg ann heitt þessari göfugu, veglyndu og falslausu sái. — Eg vjssi að niér var óhætt að staðhætja, að þú væri of veglyndur til þess, að neita houum um hönd mína. Eg þóttist vera viss um, að þú mundir aldrei neita mér um það, sem hamiugja mín og vellíðan hér í heimi, er undir komin'. ‘Fullvissaðir þú hann um alt þetta V ‘Já vissulega. En hvað amar að þér, pabbi ? Hvers vegna titrar svona hönd þín?‘ ‘Æ, dóttir mín ! Þú veizt ekki hvað þú hefir gert. Eg var heimskingi, að skilja þannig við ykkur. En eg hélt, að þú mundir skoða Alfred sein l)róður þinn. — Ella, þetta getur ekki gengið fyrir sig‘.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.