Svava - 01.10.1903, Qupperneq 46

Svava - 01.10.1903, Qupperneq 46
142 sagan til eyrna landstjórnar vorrar, er lét þegar hefja rannsókn. Sir John var fluttur sem fangi heim tii Englands, hneptur í fangelsi og má.1 hans rannsakað. I lítilli skúffu í skrifborði hans fundust víxlarnir, sem ráðherrann hafði fengið honum, sömuleiðis voru þar geymd bréf frá óvinunum. 011 voru skjöl þessi áhrekj- andi, og enginn vafi gat leikið á, að Sir John var sann- ur að sök. Eétt áður en rannsókn þessi fór fram, barst honura sú sorgarfregn, að kona hans væri látin. Um þær mundir var því lífið myrkt fyrir honum. Hann gerði litla tilraun til að verja málstað sinn né sýkna sig af ákærunni. Yitaskuld sannaðist að hann var sekur um landráð á haista stigi, og var því dætndur til að hengj- ast. Eftir að liaun hafði heyrt dauðadóm sinn, svaraði hann varla þó á hann væri yrt, og því síðar að hann reyndi að leiða fratn rök fyrir, að hann væri sýku saka- Hann æskti eftir, að dauðadóminuta yrði fullnægt um borð á herskipi, og var sú ósk veitt. Mér var falið á liendur að framkvæma verkið. Eg var því sjónarvott- ur að dauða hans, og sá líkama hans vera sökt í hina votu gröf, eius og hann hafði beðið um’. ‘0, guð minn góður!’ hraut af vörum unglingsins. t ‘Já, það var sárt’, liélt Sir William áfram og tár sáust renna niður kinnar lians. ‘Það var sárt; en eg i f

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.