Svava - 01.11.1903, Page 20

Svava - 01.11.1903, Page 20
166 lionum ef mögulegt væii, óskemdum til Pétuvsborgar. Hevz vavð við þessum tilmælum vísindafélagsins, en fevðin og vevkið tók hann fjóva mánuði. I hinum níst- andi Sibevíu-kulda, vav í tvo mánuði — um liávetuv — kappsamlega unnið að, að grafa skvokkinu úr ísgljúfv- inu og búa hann undir flutuinginu t^l Eússlands. Paul Matschie, pvófessov við dývafvæðissafnið í Bev- lín, hefir ritað fróðlega vitgerð um þenna roevka fund, í þýzka tímaritið ,,Ðie Woche”. Eins og áður er sagt, fanst dývskvokkuv þessi í ís- gljúfvi á fljótsbakka í novðaustuv liluta Silieríu, þav sein Asía og Amevíka — eins og komist ov að ovði — „vétta hvov annavi liendina”. Eftiv því ástaudi að dæina, sem dýrið vav í, er það fanst, þykiv sennilegt að geta til, að 5 lifanda lifi hafl það hvapað niðuv í ísgljúfuv; veynt ár- anguvslaust að komast á fætuv aftuv, og í því ástandi beð- ið bana — fvosið í hel. En þótt mafgav tuga aldaraðjr sé liðnar síðan dýv þetta lézt, vav Ííkami þess óskemduv og óskaddaðuv af alls konav rotnunavkveikjn, ev það fanst, að undanteknum litlum bletti á hvygnum, sem vivtist veva oftiv einhver rándýv, er einhverntíma hefðu náð að gvafa sig að skvokknum. Eius og gefuv að skilja, þá ev það liinum eilífa ísjökli og kulda ð þakka, á þessum norðlægu slóðum, að loifar þessa forueskjufíls

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.