Svava - 01.11.1903, Qupperneq 24

Svava - 01.11.1903, Qupperneq 24
170 sem þafí komi í dagsbirtuna. Þessi hjátrú Jakúta á aðal- lega við þau rök að styðjast, að skrokkar af dýrum þess- um hafa aldrei fundist ofan jarðar. Þar af ieiðandi kalla þeir þau mnmmantu — jarðdýr. Jakútar finna iðuglega vígtennurog bein mammútsdýra í fljótsbökkum í Síberíu. 0g það er haft eftir þeim, að þeir hafi á millum fundið heila skrokkana af þeim, alveg óskadd- aða, eins og dýrið hefði verið fyrir fáum dögum dautt. Fornfrœðingar álíta, að maiumútsdýrið hafi ljfað á vissum svæðum í Mið-Evrópu, Norður-Evrópu, Síberíu og norðurhluta Norður-Ameríku. Bein þess hafa fund- ist í þejm laudshlutum. Leifar af fæðu þess, er fundist _ hafa á meðal tanna þess, gefur til kynna, að aðalfæða þess hafi verðið könglar af furutrjám og lævirkjatrjám. En livort það hafi lifað á öðrunr jurtategundum, er enn ekki sannað. Mjög er sonnilegt að ætla, að mamrnúts- dýrin hafi haldið saman í stór hjörðum, því bein þeirra finnast í stóvhrúgum. Langt er síðau að bein mamnrútsdýrsins varð verzl- unarvara. Fyrir mörgum öldunr síðan gjörðu Kínverjar þau að verðmætri verzlunarvöru, en það var löngu seinna ; að farið var að grafa í hinar anðugu fílabeinsnámur Síberíu. En nú telst svo til,‘ að fjórði hluti

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.