Svava - 01.11.1903, Page 31

Svava - 01.11.1903, Page 31
nokkurntíma séð þenna maun. Hann leit út fyvir að vera ómerkilegur umrenningur eftir búuingi bans að dæma. „Segðu mér kver þú ert J)á gel.ur skeð eg fylgi þér V „A þessum stað gjöri eg jþað ekki, cn fylgdu mér steinsnar, og þá skal eg segja þér nafn mitt og erindi. Fylgdu mér’, „Segðu mér eriudi þitt. Eg þekki þig ekki’. „Veitu ekki að eyða tímanum með þossu óþarfa masi, slíkt getur haft það í för með sér að þú tapir sjún- um á hamingju þinui’, mælti hiuu ókiinni maður með óþoíinmæði. „Þú getur ekki vænst þoss, að eg segi þér nafn mitt hér útá götuuni, eu fylgdu mér inn á gömlu knæpuna þarna, sem þú sérð drykkjarker og' reykjarpípu vera málað á fyrir ofan dyrnar, þá skal eg segja þér hver eg er. Eu svo stendur það í sjálf þíus valdi, hvort þú varpar gæfu þinui frá þér eða grípur tækifæriðtil að höndla hana, þogar þið gefst, Kjóst-u sjálfur’. Hinn ókuuni ntaður hélt af stað í áltina til knæp- unnar er hann liafði endað setuinguna. Alfred stóð fóeiu augnablik hikandi, en hélt svo á eftir honum. Vínsöluhola þessi var reglulegt óþrifabæli. Við

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.