Svava - 01.11.1903, Page 32

Svava - 01.11.1903, Page 32
178 víusöluborðið voru nokkurir tugar illa útlítandi uiunga, sem virtust vera samsafn af verstu þorpurum þessarar miklu heimsborgar. Hiun ókunni maður tók Alfred með sér inn í af- skekt herbergi og læsti dyrunum. Sneri sór síðan að Alfred og mælti: ,,Þekkirðu mig ekki, Alfredl’ ,,Nei, eg get ekki munað eftir þér”. „Ha, ha, ha! Þá er eg óhultur’, mælti hinn ó- kunui maður og tók af sér gráa skoggið er hann hafði borið. „Calluin !’ hrópaði Alfred þrumulostinn. „Já, Paul Callum’, svaraði hinn gamli sjóræningi. ,,Nú ælti þér að vera ijóst, hvers vegna eg vildi ekki segja þér nafn mitt út á götunni' Já, það er aurna Hfið, að mega ekki — þora ekki, að lífca upp á heiðar- lega menn, uema uudir hulinsblæju. En sleppum því nú. Eg hefi verið nð svipast eftir þór í þrjár vikum og aldrei getað náð til þíu. Segðu mér, Alfred, t.apaðir þú engu í skipreikanuur forðutu?’ „Tapaðil — jú-jú!’ „Hverjul’ „Skjalabögli’. „Yar olíudúk vafið utan unt hann V

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.