Svava - 01.11.1903, Page 33

Svava - 01.11.1903, Page 33
179 „Já’. „Eg fanu hann’. „HefirSu hann hérna ?’ „Anðvitað. Heldurðu eg hafi skilið liann við mig’. „Hólpinn ! hólpinn! Lofaðu mér að sjá hunn, Paul!’ „Hérna er böggullinn”, svaraði Callum og dró hann úr barini sínum. „Enginn hefir opnað hann. Hann er með sömu merkjum, eins og þegar og tók liaun. Taktu nú við honum. Eg liefi haft töluvert fyrir að finna þig og lagt sjálfan mig í hættu, en þú áttir þtð aldrei neiua skilið af mér. Þú keudir mér að lesa og skrjfa og vaktir göfugar tilfinningar i brjósti mér. Nóttina góðu, þegar við liðum skipbrot við Corntvall- ströndiua, þá björguðu við Pettrell og Bill Grinnell okkur til lands á stórsiglunni, sem eins og þig rekur mjnni til, féll útbryðis. Dm morguninn heyrði eg Pettrell segja við Bill, að hann þyrfti að finua þig, lifandi eða dauðan, því hanu rendi grun t; að Bronkon hefði aflient þér skjöl nokkur, sem betra væri að ekki kœmust í höndur lögreglunnar. Eg var sá fyrsti sem faun þig, þar sem þú lágst hátt upp á sandrifi. Eg sá skjalaböggul þenna stauda hálfan út úr barmi þíaum °g greip hann í flýti, því rétt á sania augnablikinu bar

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.