Svava - 01.11.1903, Page 38

Svava - 01.11.1903, Page 38
184 urinn hafði verið rakinn utan af, komu í ljó.s skjö!, er vafin liafðu verið snyrtiiega sauian. Hið fvrsta, sem varð fyrir Sir Williain var stílað til Alfreds og hljóðaði þannig: „Alfred: — Hér meðfylgjandi er fullUomin skýrsla yfir hinn sorglega og glæpsamlega verknað, sem hafði það í för með sér, að faðir þinn var líflátinn. En gnði eihuin er kunnugt úm, að hann var saklaus, þótt luinn yrði að líða fyrir þann glœp er borinn var á hann. Eg ritaði skýrslu þessa rétt á eftir er þú haf'ðir gefið mér líf undan Lancashireströndinni. Þá hafði eg samt ekki fullraðið að afhenda þér skjöl þessi, en síðan hefi eg ásett mér að fá þér í hendur öll þau málgcgn, sem í inínu valdi stend- ur að láta af hendi. Til eru atriði í sambandi við glsep þenna, er snerta sjálfan mig, sem mér er ekki unt aðrita hér: en komi sá tími, að eg afliendi þér þesai skjöl, mun eg greina þér munnlega frá þeim. Þau snerta samband það, er fyr meir átti sér stað millum mín og móðar þinnar. Þegar þú opnar þenna skjalaböggul, skaltu leita fulltingis til Sir TVilliam Brent, Hanover Square, í Lnnd- únum. Iíann var ástfólginn vinur iöður þíns, og hann mun verða vís til að greiða veg þinn. Pyrirgefðu mér lilutcleild mína í þessura voöaglæp. Guð veit, að eg hefi fvrir löngu iðrast þess. BRONKON”. „Látum sjá!’ inrelti Sir Wiiliani, er hann hafði les-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.