Fréttablaðið - 10.06.2017, Page 53

Fréttablaðið - 10.06.2017, Page 53
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 1 0 . j ú n í 2 0 1 7Atvinnuauglýsingar visir.is/atvinnaSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 Landsbankinn leitar að öflugum framkvæmdastjóra til að stýra upplýsingatæknisviði bankans. Leitað er að einstaklingi með mikla tæknilega þekkingu og reynslu af stjórnun umfangsmikilla verkefna á sviði upplýsingatækni. Viðkomandi þarf að hafa mikla stjórnunar- og leiðtogahæfileika og vera tilbúinn að leiða spennandi og krefjandi verkefni. Meginábyrgðarsvið framkvæmdastjórans er að stýra þróun og stefnumótun í upplýsingatækni með þarfir viðskiptavina og hagkvæmni að leiðarljósi. Framkvæmdastjórinn mun starfa náið með öðrum starfseiningum og bankastjóra við stjórnun bankans, í samræmi við stefnu hans og markmið. Lögð er áhersla á að ráða einstakling sem hefur þekkingu á laga- og tækniumhverfi fjármálafyrirtækja og skýra sýn á framtíðarstefnu í stafrænum bankaviðskiptum. Framkvæmdastjóri Upplýsingatækni Hæfni og menntun » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Þekking á rekstri fjármálafyrirtækja er mikill kostur » Reynsla og góður árangur í rekstri og viðskiptum » Reynsla af stefnumótun og stjórnun » Ótvíræðir stjórnunar- og leiðtogahæfileikar » Skipulagshæfni og frumkvæði Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Baldur G. Jónsson, mannauðsstjóri Landsbankans, sími 410 7904 eða baldur.g.jonsson@landsbankinn.is og Sverrir Briem hjá Hagvangi, sími 520 4700 eða sverrir@hagvangur.is. Umsókn merkt Framkvæmdastjóri sendist með tölvupósti á Baldur og/eða Sverri. Nánari upplýsingar um skipulag og starfsemi bankans eru á landsbankinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 2 0 . júní nk. 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 0 D -A B 3 0 1 D 0 D -A 9 F 4 1 D 0 D -A 8 B 8 1 D 0 D -A 7 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.