Fréttablaðið - 10.06.2017, Page 54

Fréttablaðið - 10.06.2017, Page 54
 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Hey Iceland Sérfræðingur í upplýsingatækni Capacent — leiðir til árangurs Hey Iceland er leiðandi fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtækið á sér yfir 30 ára sögu og býður upp á breitt úrval ferða og afþreyingar ásamt gistingu allt í kringum landið á um 180 gististöðum af ýmsu tagi. Einnig eru í boði innihaldsríkar pakkaferðir með íslenskri fararstjórn um allan heim, þar sem farþegar njóta góðs félagsskapar og kynnast menningu og náttúru merkra áfangastaða undir merkjum Bændaferða. Sjá nánar á heimasíðu www.heyiceland.is. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5227 Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfinu. Góð tölvufærni og almenn tölvukunnátta skilyrði. Geta til að tileinka sér og læra á ný kerfi. Frumkvæði, metnaður, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvæðni og góð þjónustulund. � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 19. júní Helstu verkefni og ábyrgð Uppsetning og innleiðing á bókunarkerfi hjá birgjum. Kennsla á kerfið. Samskipti og þjónusta við birgja og notendur. Þarfagreining og samskipti við þróunarteymi. Gerð leiðbeininga. Önnur tilfallandi verkefni. Hey Iceland óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling til starfa á sviði upplýsingatækni og viðskiptaþróunar. Um er að ræða fullt starf þar sem reynir á samskiptahæfni, lausnamiðaða hugsun og skipulögð vinnubrögð. Reykjanesbær Byggingarfulltrúi Capacent — leiðir til árangurs Reykjanesbær er fimmta fjölmennasta sveitarfélag á Íslandi með um 16.000 íbúa. Sveitarfélagið var stofnað 11. júní 1994 við sameiningu þriggja sveitarfélaga. Fá sveitarfélög á Íslandi hafa vaxið með sama hraða og Reykjanesbær undanfarin ár. Hjá Reykjanesbæ starfar samhentur hópur starfsmanna sem hefur það að leiðarljósi að þjónusta við íbúa bæjarfélagsins sé eins og best verður á kosið hverju sinni. Við ráðningar er ávallt höfð hliðsjón af jafnréttisáætlun Reykjanesbæjar. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5234 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. verkfræði, byggingarfræði, tæknifræði. Löggilding sem hönnuður skv. 25. gr. mannvirkjalaga. Þekking og reynsla af byggingarmálum. Reynsla úr opinberri stjórnsýslu skilyrði. Góð færni í miðlun upplýsinga í ræðu og riti á íslensku. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla af teymisvinnu. Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfni til að vinna sjálfstætt. � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 26. júní Helstu verkefni Framkvæmd og eftirlit byggingarmála. Mælingar, úttektir og skráning fasteigna. Yfirferð uppdrátta og afgreiðsla umsókna auk eftirfylgni með málsmeðferð. Samstarf við aðila sem m.a. sinna verkefnum á sviði byggingarmála. Reykjanesbær óskar eftir að ráða byggingarfulltrúa til starfa hjá sveitarfélaginu. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í vaxandi sveitarfélagi. Byggingarfulltrúi heyrir undir sviðsstjóra umhverfissviðs. Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 0 D -B 0 2 0 1 D 0 D -A E E 4 1 D 0 D -A D A 8 1 D 0 D -A C 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.