Fréttablaðið - 10.06.2017, Síða 58

Fréttablaðið - 10.06.2017, Síða 58
 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR FJÁRMÁLASTJÓRI A4 leitar að fjármálastjóra til að hafa yfirumsjón með fjármálum fyrirtækisins. Fjármálastjóri er jafnframt staðgengill forstjóra. Umsóknarfrestur er til og með 18. júní nk. RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Agla Sigr. Björnsdóttir, agla@radum.is. Umsækjendur eru vinsam legast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is. A4 er framsækið fyrirtæki sem leggur metnað sinn í að vera í fararbroddi á sviði skrifstofu-, skóla-, föndur- og hannyrðavara. Fyrirtækið er stolt af því að geta boðið upp á heimsþekkt vörumerki sem eiga það öll sameiginlegt að vera í háum gæðaflokki. A4 leggur áherslu á góða og trausta þjónustu við viðskiptavini. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manns. www.a4.is. HELSTU VERKEFNI: • Dagleg fjármálastjórn fyrirtækisins og verslana • Áætlanagerð og eftirfylgni • Umsjón með upplýsingagjöf til stjórnenda • Ábyrgð á fjárstýringu, greiðsluflæði og innheimtu • Mánaðaruppgjör og undirbúningur uppgjörs til endurskoðenda • Kostnaðareftirlit sem og virk þátttaka í stefnumótun MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun, framhaldsmenntun er kostur • Reynsla af fjármálastjórastarfi • Reynsla/þekking á uppgjörum, kostnaðareftirliti og gerð rekstraráætlana • Faglegur metnaður og hæfni til að miðla upplýsingum • Góðir skipulags- og leiðtogahæfileikar • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Hæfni í samskiptum S TA R F S S T Ö Ð : R E Y K J AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 5 . J Ú N Í 2 0 1 7 V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? S É R F R Æ Ð I N G U R Á F J Á R M Á L A S V I Ð Helstu verkefni eru umsjón með inn- og útflutningi, tollskýrslugerð, samskipti við flutningsaðila og eftirlit með vörumóttöku og dreifingu. Menntun og hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegum verkefnum • Góð þekking á alþjóðlegum flutningsskilmálum • Þekking á tollalögum og almennum flutningsferlum • Góð tölvukunnátta • Mjög góð færni íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingi Erlingsson, deildarstjóri fjárreiðudeildar, í netfanginu ingi.erlingsson@isavia.is Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. H V ÍT A H Ú S IÐ — — S IA 2 01 7 Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Hringur er flugumferðarstjóri í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Hann er hluti af góðu ferðalagi. 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 0 D -B E F 0 1 D 0 D -B D B 4 1 D 0 D -B C 7 8 1 D 0 D -B B 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.