Fréttablaðið - 10.06.2017, Síða 70

Fréttablaðið - 10.06.2017, Síða 70
 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Leikskólakennarar – starf í spennandi umhverfi Við leikskólann Ásgarð á Hvammstanga eru lausar stöður leikskólakennara / leiðbeinanda í 100% störf. Tvær stöður til frambúðar og ein staða tímabundið. Hugmyndafræði leikskólans byggir á kenningum Mihaly Csikszentmihalyi, flæði. Kaup og kjör samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Í samræmi við jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störfin. Upplýsingar umskólastarfið má finna á www.asgardur.leikskolinn.is. Umsóknafrestur er til 15. júlí næstkomandi og þurfa viðkomandi að hefja störf frá 15. ágúst eða eftir nánara sam- komulagi. Umsókn ásamt ferilskrá og meðmælendum skulu berast skrifstofu Húnaþings vestra, Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga eða rafrænt á leikskoli@hunathing.is Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Lára Magnúsdóttir skólastjóri leikskóla í síma 451-2343 / 891-8264 eða Jenný Þórkatla Magnúsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusvið í síma 771-4966.   Hvammstangi í Húnaþingi vestra er stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins með um 600 íbúa en íbúar í Húnaþingi vestra eru 1.180.  Hvammstangi er í alfaraleið, aðeins 6 km. frá þjóðvegi 1 og í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akureyri. Í Húnaþingi vestra er til staðar öll almenn opinber þjónusta auk annarrar fjölbreyttrar þjónustu. Möguleikar til útivistar, íþrótta, afþreyingar og félagsstarfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra góður búsetukostur fyrir fjölskyldufólk. Umsækjendur þurfa að hafa lokið leikskólakennaranámi eða tilskilinni menntun. Ef ekki fæst leikskólakennari í starfið verður ráðinn leiðbeinandi tímabundið Reynsla af starfi með börnum Lipurð og færni í mannlegum samskiptum Sveigjanleiki og víðsýni Frumkvæði og samstarfsvilja Menntunar- og hæfniskröfur: GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Matráður óskast Grindavíkurbær auglýsir 80% stöðu matráðs í Miðgarði, þjónustumiðstöð eldri borgara í Grindavík frá og með 1. ágúst næstkomandi. Hlutverk matráðs er að hafa yfirumsjón með mötuneyti eldri borgara sem reiðir fram heitan mat í hádeginu alla virka daga. Helstu verkefni og ábyrgð: • Yfirumsjón með eldhúsi • Matseld og frágangur • Skipulag matseðla • Innkaup á matvörum og öðrum aðföngum Menntun, hæfni og reynsla • Menntun á sviði matreiðslu er æskileg • Reynsla af umsjón mötuneytis er æskileg • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð • Lipurð, jákvæðni og hæfni í samskiptum • Nákvæmni í vinnubrögðum Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til og með 29. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Stefanía Jónsdóttir í síma 426-8014 eða á netfanginu stefania@grindavik.is. 441 leigutakar 293 þúsund m2 Framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs Eik er meðal leiðandi fasteignafélaga á Íslandi og er skráð á hlutabréfamarkað. Félagið er í sókn og leitar því að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra framkvæmdasviðs. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði • Reynsla af áætlanagerð • Reynsla af stjórnun verklegra framkvæmda • Reynsla af samningagerð og samskiptum við verktaka • Lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi Starfssvið: • Yfirumsjón með þróunarverkefnum og framkvæmdum félagsins • Gerð verk- og kostnaðaráætlana • Samningagerð við verktaka • Verkefnastjórnun og eftirlit með framkvæmdum • Skýrslugerð, gagnasöfnun og úrvinnsla • Yfirumsjón með verkbókhaldi framkvæmda • Útboðslýsingar/útboðsgerð og innkaup Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 12. júní nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir hjá Capacent (audur.bjarnadottir@capacent.is) og Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri (gardar@eik.is). Eik fasteignafélag sérhæfir sig í eignar haldi og útleigu á atvinnu húsnæði. Félagið er meðal stærstu fasteignafélaga landsins með tæplega 293 þúsund fermetra í yfir 100 fasteignum. Um 84% af eignasafni þess er á helstu viðskipta- kjörnum höfuð borgar svæðisins og eru leigu takar félagsins yfir 441 talsins. Hluta bréf félagsins eru skráð á aðallista Nasdaq Iceland. Auk þess er félagið með 4 skráða skulda bréfaflokka. 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 0 D -B 0 2 0 1 D 0 D -A E E 4 1 D 0 D -A D A 8 1 D 0 D -A C 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.