Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.06.2017, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 10.06.2017, Qupperneq 72
 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR ---- ÚTBOÐ ---- GRANDAGARÐUR 16 – 4. Áfangi Sjávarklasinn 1.hæð frumkvöðlasetur Auglýsing um útboð vegna endurbóta á húsnæði Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: Grandagarður 16 – 4.áfangi, Sjávarklasinn 1.hæð frumkvöðlasetur Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda. Um er að ræða endurinnréttingu á vesturhluta 1. hæðar og smávægilegar breytingar á 2. hæð. Stærð framkvæmda svæðis er um 480 m². Gert er ráð fyrir að verkinu verði skilað fullbúnu 15. janúar 2018. Útboðsgögn má nálgast með því að senda tölvupóst og óska eftir því að fá sent aðgangsorð og upplýsingar um aðgang að útboðsgögnum. Senda skal tölvupóst á: sigurdur@ask.is, cc: arni@ask.is Vinsamlegast takið fram í „subject“: Grandagarður 16 – útboðsgögn. VETTVANGSSKOÐUN VERÐUR FIMMTUDAGINN 15. JÚNÍ 2017 KL. 11.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17 101 R. (4. hæð) fyrir kl. 14.00 föstudaginn 30. júní 2017, er þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Allar nánari upplýsingar um verkið gefur Sigurður L. Stefánsson í síma 515 0328 eða í tölvupósti sigurdur@ask.is Innkaupadeild ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Opin leiksvæði 2017. Rauðás, Reykás, Næfurás, Vesturgata – Útboð nr. 14013. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÓSKAST TIL LEIGU Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir að taka á leigu um 300-350 m² húsnæði fyrir Vínbúð á Ísafirði. Húsnæðið mun skiptast að u.þ.b. 2/3 hlutum í verslunar­ svæði og 1/3 hluta í lager og starfsmannaaðstöðu Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum: 1. Húsnæðið skal vera á jarðhæð. 2. Vera á skilgreindu verslunarsvæði. 3. Liggi vel við almenningssamgöngum 4. Umferð að og frá húsnæðinu sé greið. 5. Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskiptavini og næg bílastæði (æskilegt er að sérmerkja megi stæði fyrir viðskiptavini Vínbúðarinnar). 6. Húsnæði bjóði upp á að vöruhurð opnist beint út á bak­ eða hliðarsvæði. 7. Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir hreyfihamlaða og jafnframt þurfa að vera bílastæði fyrir starfsfólk. 8. Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla og/eða lyftara með vörur skal vera góð. 9. Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt (hlutföll rýmisins nálægt 3 á móti 2) og mega súlur, veggir eða annað ekki hamla yfirsýn um verslunarhluta húsnæðisins. 10. Lofthæð skal vera góð þannig að tryggja megi góða hljóðvist og lýsingu. 11. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem opin berar eftirlitsstofnanir og umsagnaraðilar gera til slíks og vera samþykkt af þeim. Leigutími húsnæðisins er samkomulag. Húsnæðið skal afhenda samkvæmt samkomulagi og ræðst afhendingartími nánar af ástandi þess við afhendingu. Áhugasamir skulu senda öll gögn um það húsnæði sem þeir hyggjast bjóða í lokuðu umslagi til skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík fyrir kl. 11:00, föstudaginn 23. júní 2017. Ekki verður haldinn formlegur opnunarfundur á tilboðum heldur þeim eingöngu veitt viðtaka. Merkt : 20593 ­ Leiga á húsnæði fyrir Vínbúð ÁTVR á Ísafirði Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfarandi: 1. Staðsetning húsnæðis. 2. Teikningar af húsnæði. 3. Afhendingartími. 4. Ástand húsnæðis við afhendingu. 5. Leiguverð án vsk. og skal það innifela allan kostnað. 6. Upplýsingar um aðra starfsemi í húsnæðinu. 7. Kvaðir sem kunna að hafa áhrif á starfsemi Vínbúðar á svæðinu. 8. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif á kröfuliði 1­ 11 að ofan á leigutímanum. Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausar stöður Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafell. Auglýst eru laus eftrfarandi störf: • Staða leikskólakennara í deildarstjórn. Hæfnikröfur: - Leikskólakennaramenntun - Góð hæfni í mannlegum samskiptum - Jákvæðni og metnaður - Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum í framkvæmd • Staða matráðs (75% - 100% starf ) Hæfnikröfur: - Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum Manneldisráðs. - Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup og vörustjórnun. - Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum í mötuneyti Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans www.hulduberg.is. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns- dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir síma 5868170 og 8670727. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frá Reykjalundarvegi að Húsadal Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Reykjalundarvegur að Húsadal, tillaga að breytingu á deiliskipulagi Breytingin felst í því að lóðunum nr. 20-30 og botnlanganum sem þær liggja við er núið rangsæli þannig að innstu lóðirnar (nr. 24 og 26) færast um tæpa 12 metrar upp í brekkuna en hinar lóðirnar minna. Markmið með þessari breytingu er að láta botnlang fylgja betur hæðarlínum og fá þannig hagstæðari hæðarlegu á honum og húsunum við hann gagnvart landslag- inu. Þá er botnlanginn einnig lengdur inn í Akrarland og þar bætast við 4 lóðir. Ofangreind tillaga verður til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 10. júní 2017 til og með 24. júlí 2017, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér hana og gert við hana athuga- semdir. Tillagan einnig birt á heimasíðu Mosfell bæjar á slóðinni mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skip- ulagsnefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 M sfellsbæ, eða í tölvupósti til undirritaðs eigi síðar en 24. júli 2017. 10. júni 2017, Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar, olafurm@mos.is ÚTBOÐ Rangárþing eystra óskar eftir tilboðum í verkið: Gunnarsgerði og Vallarbraut Gatnagerð Um er að ræða jarðvinnu vegna gatnagerðar, gerð nýrra bílastæða og gangstétta, ásamt lagningu fráveitu- og vatnslagna á Hvolsvelli. Helstu magntölur í útboðsverki þessu eru áætlaðar: Gröftur 4.000 m3 Burðarfylling 3.500 m3 Malbikun gatna og bílastæða 2.600 m² Malbikun gangstétta 600 m² Fráveitulagnir Ø150 – Ø400 750 m Kaldavatnslagnir Ø25 – Ø160 300 m Lokaskiladagur verksins er 1.10.2017. Útboðsgögn verða afhent hjá byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Ormsvelli 1, Hvolsvelli, eða á bygg@hvolsvollur.is , frá og með mánudeginum 12.6.2017 Tilboð verða opnuð á skrifstofu Rangárþings eystra, Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli þriðjudaginnn 27.6.2017, kl 10:00 að viðstöddum þeim bjóðendun sem þess óska. Anton Kári Halldórsson Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings eystra GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS FRAMTÍÐARSKIPULAG VÍFILSSTAÐALANDS Bæjarstjórn Garðabæjar hefur nú hafið undirbúning að samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands, um 350 ha svæðis austan Reykjanes- brautar. Samkvæmt tillögu að aðal- skipulagi Garðabæjar 2016-2030 sem nú er í kynningu verður á svæðinu gert ráð fyrir íbúðarbyggð, íþróttasvæði, svæði fyrir verslun og þjónustu, þjónustustofnunum, golfvelli, útivistarsvæði og fólkvangi. Efnt er til samkeppninnar í samstarfi við Arkitektafélag Íslands og hefur dómnefnd nú verið skipuð. Hér með boðar dómnefnd sam- keppninnar til opins íbúafundar í Flataskóla þriðjudaginn 13. júní klukkan 17:15. Þar verða þær áskoranir sem Garðabær stendur frammi fyrir við mótun skipulags á svæðinu kynntar og kallað verður eftir hugmyndum og væntingum almennings til uppbyggingarinnar. Allir velkomnir. Fyrir hönd dómnefndar, Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar ALMENNUR FUNDUR 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 0 D -C 3 E 0 1 D 0 D -C 2 A 4 1 D 0 D -C 1 6 8 1 D 0 D -C 0 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.