Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 96
Arngrímur Vídalín Guðjónsson meistari í rennismíði og prófdómari, Holtagerði 4, Kópavogi, er látinn. Bálför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Fyrir hönd aðstandenda, Arnar Guðjón Arngrímsson Björgvin E. Vídalín Arngrímsson Hólmfríður Vídalín Arngrímsdóttir FALLEGIR LEGSTEINAR Verið velkomin Auðbrekku 4, 200 Kópavogi, sími: 537-1029, www.bergsteinar.is Á GÓÐU VERÐI Systir okkar, Oddný Elva Hannesdóttir Gerstner andaðist að heimili sínu Madison, Alabama U.S.A. 26. maí sl. Útförin hefur farið fram. Fyrir hönd aðstandenda, Sigurður Stefán Hannesson – Björn Einarsson Alúðarþakkir til ykkar allra fyrir auðsýnda samúð, vináttu og hlýju við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Steingríms Pálssonar Ásvallagötu 5. Sérstakar þakkir fær starfsfólk á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund fyrir einstaka umönnun hans og hlýju í okkar garð. Ingibjörg Pála Jónsdóttir Hildur Steingrímsdóttir Einar Steingrímsson Þóra Steingrímsdóttir Haukur Hjaltason Ragnhildur, Elín, Steinunn, Freyr og Halla Útfarar- og lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Útfararstofa kirkjugarðanna Snævar Jón Andrésson, umsjón útfara Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Við önnumst alla þætti undir- búnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Þökkum auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar móður okkar og tengdamóður, Steinunnar Ástgeirsdóttur Ártúni 8, Selfossi. Fyrir hönd aðstandenda, Arndís Ásta Gestsdóttir Þorsteinn Árnason Sigríður Gestsdóttir Hrafnkell Karlsson Jóna Bryndís Gestsdóttir Gunnar Vilmundarson Garðar Gestsson Inga Þóra Karlsdóttir Margrét Gestsdóttir Hörður Viðar Ingvarsson Sigrún Gestsdóttir Guðgeir Veigar Hreggviðsson Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Kolbrún Ólafsdóttir Grandavegi 47, Reykjavík, lést mánudaginn 29. mai. Útför fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn 14. júní klukkan 15. Áslaug Stefánsdóttir Einar Örn Kristinsson Ingibjörg Þórðardóttir Einar Baldvin Stefánsson Ragnhildur Steinbach barnabörn og langömmubörn. Hreinsun & fegrun leiða 893 4034 Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er Verkefnið Töfrastaðir vinnur að því að bæta aðstæður fyrir plöntur, dýr og fólk og athafna-setrið Sandar suðursins er stærðar skref í þá átt,“ segir Mörður G. Ottesen, forsvarsmaður Töfrastaða sem taka við landspildu í dag í nágrenni Þorlákshafnar. Samningur um það verður handsalaður með við- höfn er Mörður aðstoðar Gunnstein R. Ómarsson, bæjarstjóra Ölfushrepps, við að gróðursetja þar töfratré. „Við erum að fá nokkra hektara lands þar sem nú er aðallega sandur, hraun, lúpína og pínulítið melgresi,“ útskýrir Mörður sem kveðst vilja hafa lúpínuna. „Ég vil allt lífrænt sem græðir landið, lúpínan vex ekki hátt út af vindinum hér og við munum örugglega skera hana niður einu sinni eða tvisvar yfir sumarið, þá myndar hún jarðveg. Svo fáum við einn farm af moltu á viku frá Íslenska gámafélaginu og síðan fáum við líka vörubretti og munum búa til skjól fyrir plöntur með þeim. Einnig fáum við eitt- hvað af kurli.“ Til að festa vörubrettin þannig að þau fjúki ekki kveðst Mörður líka fá strigapoka utan af kaffibaunum. „Við munum festa pokana á vörubrettin og setja þyngsli í þá til að halda þeim niðri. Við reynum líka að hafa brettin þannig að þau brjóti vindinn því hann kemur úr öllum áttum og við verðum með bretti fyrir allar áttir. Það hentar okkur þar sem við kennum vistvæna hönnun- araðferð sem miðar að því að tengja saman mismunandi þætti í náttúrunni og byggja þannig upp sterkt lífkerfi.“ Fram undan eru líka viðburðir til fróðleiks og skemmtunar. „Við erum með ýmis námskeið og svo norrænu vistræktarhátíðina um miðjan júlí, þar verða um 80 fyrirlestrar og viðburðir. Þangað kemur margt fræðafólk og við fáum það til að fjölga hugmyndum okkar um hvernig best er að græða upp þetta land sem við erum með. Ein til- raunin felst í að nota kaffisekkina, hálf- fylla þá af mold, setja í þá fræ og kasta þeim á þekju þar sem vantar bindingu. Þá er hægt að raða saman plöntum sem henta vel saman,“ lýsir Mörður. Hve margir vinna í Töfrastöðum? „Við erum fjögur á hverjum degi núna og hátt í 20 manns leggja til einhverja vinnu í hverri viku. Meirihlutinn er erlendur en auk mín eru þrír Íslendingar.“ gun@frettabladid.is Munu gróðursetja töfratré Aðstandendur verkefnisins Töfrastaða, sem snýst um sjálfbærni, taka í dag við land- spildu utan við Þorlákshöfn undir athafnasetur sem nefnist Sandar suðursins. Mörður vinnur ötullega að því að gera heiminn betri. Mynd/úr einkasafni Við kennum vistvæna hönnunaraðferð sem miðar að því að tengja saman mismunandi þætti í náttúrunni og byggja þannig upp sterkt lífkerfi. 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R50 t í m A m ó t ∙ F R É t t A B L A ð i ð tímamót 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 0 D -7 9 D 0 1 D 0 D -7 8 9 4 1 D 0 D -7 7 5 8 1 D 0 D -7 6 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.