Fréttablaðið - 10.06.2017, Síða 102

Fréttablaðið - 10.06.2017, Síða 102
Að venju efna Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Forlagið til sumarlesturs á meðal barna. Fyrir hverja lesna bók skrá lesendur nafn sitt og titil bókarinnar á þar til gerða miða og setja í pott sem dregið er úr vikulega. Lestrarhestur vikunnar hlýtur bók að launum. Mundir þú eftir að bursta og skola í morgun? GUM eru hágæða tannvörur tannlæk nar mæla m eð GUM tannvör um ... fæst í næsta apóteki og helstu stórmörkuðum allar upplýsingar á www.icecare.is Öll skip úr höfn/stórfiskaleikur Leikurinn hefst á því að allir raða sér upp við enda leik- svæðis, þar er höfn og hinum megin er önnur höfn. Einn leikmaður er „hann“ og stendur á miðju svæðinu. Þegar hann kallar „öll skip úr höfn“ eiga hinir að hlaupa þvert yfir svæðið og í hina höfnina. Þeir eiga að hlaupa helst sem næst „honum“ og þá reynir „hann“ að klukka sem flesta. Í næsta leik eru þeir sem voru klukkaðir með „honum“ í liði og svo koll af kolli uns aðeins einn er eftir. Sá er „hann“ í næsta leik og reynir að klukka sem flesta. Leikurinn Hvað er skemmtilegast við bækur? Það gerist margt í þeim og það eru flottar myndir. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Skúla skelfi. Hún var um Skúla að búa til sögur um heimsmet. Hún var skemmtileg. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Ys og þys í Erilborg eftir Richard Scarry. Afi minn og amma þýddu hana á íslensku. Hvers lags bækur þykir þér skemmtilegastar? Spennandi bækur eins og Óvættaför. Og ævintýrasögur. Í hvaða skóla gengur þú? Ég var að klára 2. bekk í Vesturbæjar- skóla. Inga Kristín var kennarinn minn. Ferðu oft á bókasafnið? Dáldið mikið. Tvisvar í viku. Stundum oftar í skólanum mínum. Hver eru þín helstu áhugamál? Fótbolti og sund. Mér finnst líka skemmtilegt að lesa. Stundum finnst mér gaman að spila á fiðlu með pabba mínum eða perla. Það er líka gaman að vera úti. Mér finnst líka skemmtilegt að smíða. Lestrarhestur vikunnar Elva Qi Kristinsdóttir Elva Qi fékk einmitt í verðlaun bókina Ys og þys í Erilborg sem afi hennar og amma þýddu. Valva Nótt Ómarsdóttir og Ása Georgía Þórðardóttir Björnsson urðu vinkonur þegar þær hittust í Ísaksskóla síðasta haust. Þá settust þær í fimm ára bekk en eru orðnar sex ára núna. Þær voru kátar í útskriftarveislu skólans í síðustu viku, sungu og dönsuðu. Þær eru sammála um að lagið Sautján þúsund sólargeislar hafi verið skemmtilegast. En hvað ætluðu þær að gera næsta dag, þegar enginn skóli var lengur? Ása: Kannski fara í sund? Valva: Jónína amma ætlar að kenna mér að lesa og ef ég verð dugleg þá fæ ég verðlaun. Ég ætla til hennar á morgun. Hittist þið vinkonurnar líka utan skólans? Valva: Já, já. Ég fékk einu sinni að gista hjá Ásu. Þá horfðum við á mynd og borðuðum popp. Hvað finnst ykkur langskemmti- legast að gera? Ása: Mér finnst skemmtilegast á hjólabretti. Við Valva fórum saman á hjólabretta námskeið í vetur. Valva: Svo fórum við líka á karate- námskeið og í ballett. Hvað ætlið þið að gera í sumar? Saman: Við ætlum í sumarskóla. Valva: Ég fer líka örugglega norður á Húsavík. Ása: Og ég í Birkihlíð. Það er sumarbústaður og ég fer þangað til að kasta steinum í vatnið og fara í hengirúmið. Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stórar? Valva: Mig langar að verða læknir. Ása: Mig langar að verða dýra- læknir. Langar til að lækna Þær Valva Nótt og Ása Georgía eru sex ára og bestu, bestu vinkonur. Valva Nótt og Ása Georgía eru búnar að fara saman á hjólabrettanámskeið, karatenámskeið og í ballett. Fréttablaðið/ErNir Bragi Halldórsson 253 „Þar fór í ver,“ sagði Konráð. „Okkur liggur svo mikið á en þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn, „við verðum of sein.“ „Eins og ævinlega,“ sagði Kata. Getur þú hjálpað félögunum að komast í gegnum þetta völundarhús? 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R56 H e L G i n ∙ F R É T T A B L A ð i ð 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 0 D -6 1 2 0 1 D 0 D -5 F E 4 1 D 0 D -5 E A 8 1 D 0 D -5 D 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.