Fréttablaðið - 10.06.2017, Síða 110
10. júní 2017
Tónlist
Hvað? Skúli og Ólöf
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi
Tónleikar með Ólöfu Arnalds og
Skúla Sverrissyni í Mengi. 2.500
krónur miðinn, seldir við inn-
ganginn eða í gegnum booking@
mengi.net.
Hvað? Babies tónleikar
Hvenær? 22.00
Hvar? Húrra
Hressu kisurnar í Babiesflokknum
ætla að trylla allt enn einu sinni.
Þið þekkið þetta. Frítt er inn á
þessa sumartónleika.
Hvað? Moses Hightower með út
gáfupartí
Hvenær? 14.00
Hvar? Lucky Records
Hljómsveitin Moses Hightower
sendi frá sér sína þriðju breið-
skífu í gær og ætlar af því tilefni að
halda útgáfupartí í Lucky Records í
kvöld. Nýja platan, sem ber heitið
Fjallaloft, verður til sölu.
Hvað? Dynfari útgáfutónleikar
Hvenær? 22.00
Hvar? Gauknum
Dynfari fagnar útgáfu fjórðu breið-
skífu sinnar, The Four Doors of the
Mind, með tónleikum. Sérstakir
gestir verða hljómsveitin Auðn
sem hefur gert garðinn frægan
á tónlistarhátíðum á borð við
Hróarskeldu, Wacken, Inferno og
Roadburn.
Hvað? Dillalude á Prikinu
Hvenær? 21.00
Hvar? Prikinu
Það er ekki á hverjum degi sem
allir meðlimir Dillalude nást
saman í bænum. Sláum því upp
veislu og eru allir velkomnir og
frítt inn að vanda. Góð upphitun
fyrir Secret Solstice.
Sýningar
Hvað? Carrie hryllingssýning – Late
Night Screening!
Hvenær? 22.00
Hvar? Bíó Paradís
Yfirnáttúrulegir hæfileikar
menntaskólastúlkunnar Carrie
(Sissy Spacek) hjálpa henni að
klekkja á skólasystrum sínum
er þær niðurlægja hana á skóla-
balli. Ein af bestu myndunum sem
byggðar eru á sögum Stephens
Kings. Myndin verður sýnd á
Hryllingskvöldi í kvöld.
Sunnudagur
11. júní 2017
Uppákomur
Hvað? Sunnudagsjóga
Hvenær? 12.00
Hvar? Lofti
Frítt sunnudagsjóga undir leið-
sögn Viktors Más. Allir velkomnir
en þátttakendur eiga að mæta með
sína eigin mottu.
Hvað? Götumarkaður við Borgarstíg
Hvenær? 13.00
Hvar? Framnesvegi
Á sjómannadaginn verður þessi
árlegi götumarkaður haldinn á
millistígnum okkar, Borgarstíg,
þar sem bakgarðar húsa við Fram-
nesveg og Seljaveg mætast.
Nágrannar við Borgarstíg gera sér
glaðan dag ásamt vinum og vanda-
mönnum.
Hvað? Breiðholt Festival 2017
Hvenær? 13.00
Hvar? Ystaseli 37
Listahátíðin Breiðholt Festival
veður haldin í kringum skúlptúr-
garð Hallsteins Sigurðssonar, í
hjarta Seljadals. Breiðholt Festival
er menningarhátíð sem gerir lista-
mönnum sem tengjast Breiðholti
og þeirri fjölbreyttu listsköpun
sem fram fer í hverfinu hátt undir
höfði. Í boði verður fjölbreytt
úrval listviðburða; tónlist, mynd-
list, innsetningar, danslist, leikhús.
En að auki verður matarmarkaður,
gestum boðið upp á „float“ í Öldu-
selslaug og sitthvað fleira.
Hvað? Kristallasýning og sala
Hvenær? 14.00
Hvar? Jógasal Ljósheima
Vegleg kristallasýning og -sala þar
sem gestir finna hundruð tegunda
kristalla og steina, stórra sem
smárra, frá öllum heimshornum.
Allir steinar sem seldir eru í Ljós-
heimum eru sérvaldir af kristalla-
konunni Selinu Woolf en Selina
verður einmitt á staðnum til að
veita ráðleggingar.
Hvað? Kaffislippur 2 ára
Hvenær? 07.00
Hvar? Kaffislippur
Kaffislippur fagnar 2 ára afmæli
og af því tilefni verður Togarakaffi
(uppáhellt), bananabrauð og fleira
á tilboði. Margrét Arnardóttir
kemur og spilar á harmmóníku
fyrir gesti og gangandi.
Fyrirlestrar
Hvað? Hvernig er að alast upp í SOS
Barnaþorpi?
Hvenær? 13.00
Hvar? Center Hotel Plaza
Daliborka Matanovic flúði stríðið
í Bosníu ásamt fjölskyldu sinni
þegar hún var ung stelpa. Þegar
Daliborka nálgaðist unglingsárin
missti hún báða foreldra sína og
eftir sátu þau systkinin munaðar-
laus í Króatíu. Hún þurfti að sjá
um yngri systkini sín en fljótlega
eignuðust þau nýtt heimili hjá SOS
Barnaþorpunum í Króatíu og ólust
þar upp. Hún mun halda fyrir-
lestur.
Tónlist
Hvað? Sunnudjass / Daníel Friðrik
Böðvarsson
Hvenær? 20.00
Hvar? Bryggjunni Brugghúsi
Gítarleikarinn Daníel Friðrik
Böðvarsson kíkir heim frá Berlín
til að gleðja tónelska. Hann fær í
lið með sér Andra Ólafsson bassa-
leikara og Magnús Trygvason
Eliassen trymbil.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
Moses Hightower heldur útgáfutónleika í Lucky Records. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU Í
BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA
KR. 950
SÝND KL. 2
SÝND KL. 2
SÝND KL. 2
Ódýrt í bíó
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS
Miðasala og nánari upplýsingar
Ísl. tal Ísl. tal
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Knight Of Cups 17:30
Hidden Figures 17:30
Hjartasteinn 17:30
Everybody Wants Some!! 20:00
Peter Pan - National Theatre Live 20:00
Ég Man Þig 20:00
Carrie 22:15
Hrútar 22:30
SÝND KL. 8, 10.20
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SÝND KL. 2, 4, 6
SÝND KL. 8, 10.20
SÝND KL. 4.30
ÍSL. TAL
ÍSL. TAL
SÝND KL. 2
ÍSL. TAL
SÝND KL. 2, 5
SÝND KL. 8, 10.30
ÁLFABAKKA
THE MUMMY KL. 5:30 - 8 - 10:20
THE MUMMY VIP KL. 8
WONDER WOMAN 2D KL. 2 - 5 - 8 - 10:55
WONDER WOMAN 2D VIP KL. 10:20
BAYWATCH KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 3D KL. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:45
PIRATES 2D VIP KL. 2:30 - 5:15
KING ARTHUR 2D KL. 10:45
SPARK ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:30
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:15 - 8
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 2:30
THE MUMMY KL. 3 - 5:40 - 8 - 10:20
WONDER WOMAN 2D KL. 2 - 5 - 7:50 - 10:40
BAYWATCH KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 2 - 5 - 7:50 - 10:30
EGILSHÖLL
WONDER WOMAN 3D KL. 1:20 - 4:20 - 7:20 - 10:15
BAYWATCH KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 1:45 - 4:30 - 7:15 - 10
SPARK ÍSL TAL KL. 1
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
WONDER WOMAN 3D KL. 8 - 10:55
BAYWATCH KL. 5:30 - 8
PIRATES 3D KL. 2:30 - 5:15
PIRATES 2D KL. 10:30
SPARK ÍSL TAL KL. 3
AKUREYRI
THE MUMMY KL. 5:30 - 8
WONDER WOMAN 3D KL. 10:20
BAYWATCH KL. 8
PIRATES 3D KL. 2:30
PIRATES 2D KL. 5:15 - 10:30
SPARK ÍSL TAL KL. 2:15
KEFLAVÍK
TOTAL FILM
DIGITAL SPY
TIME OUT N.Y.
L.A. TIMES
EMPIRE
VARIETY
ENTERTAINMENT WEEKLY
USA TODAY
INDIEWIRE
THE WRAP
93%
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Frábær spennumynd
SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULUKR.950
1 0 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R64 m e n n i n G ∙ F R É T T A B L A ð i ð
1
1
-0
6
-2
0
1
7
1
7
:3
9
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
0
D
-4
8
7
0
1
D
0
D
-4
7
3
4
1
D
0
D
-4
5
F
8
1
D
0
D
-4
4
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
9
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K