Fréttablaðið - 10.06.2017, Side 120

Fréttablaðið - 10.06.2017, Side 120
Strigaskórnir í sumar Nafn: Nike Flyknit Racer Verð: 150 dollarar eða um 14.880 krónur Fást í: Vefverslun Nike Stefán þór Hjartarson stefanthor@frettabladid.is Lífið fékk til sín nokkra strigaskó- geggjara til að leggja mat á skótískuna fyrir sumarið. Útlit, þægindi og notkun í sem flestum að- stæðum eru meðal þeirra kosta sem álitsgjafarnir voru beðnir um að dæma eftir. Nike, Adidas og Gucci virðast vera merki sumarsins. Vala Roff sneaker-haus Nike Air VaporMax Glænýtt módel frá Nike sem hefur verið lengi á teikniborðinu. Ferskir og munu eflaust koma sterkir inn í sumar. Gucci Ace Þar sem kreppa er yfirvofandi og hver einasti unglingur landsins virðist eiga að minnsta kosti eina Gucci flík spái ég skóm frá þeim vinsældum í sumar. Stan Smith PK boost Klassíski Stan Smith með nýju tvisti. Primeknit upper og boost sóli, léttir og þægilegir í sumar. BeRguR guðnaSon fatahönnuður Vans Skór sem alltaf er hægt að hoppa í, skiptir ekki máli hvert tilefnið er eða hvernig þeir eru notaðir. Víðar buxur, þröngar buxur, stuttbuxur, jakkaföt, nakinn. Þessir skór ganga við allt. Gucci Slip-On Loafer Algjörlega stand out skór hjá Gucci. Ef þessir skór eru notaðir rétt eru þeir virkilega flottir annars er mjög auðvelt að klúðra hverju maður myndi klæðast við þá. Alls ekki fyrir alla! Nike Flyknit Racer Léttur og þægilegur skór sem andar vel. Mæli með að ganga með tannbursta á bak við eyrað til öryggis ef einhver skyldi taka upp á því að stíga á mann. PétuR KieRnan áhugamaður um tísku Adidas Ultra Boost Voru mjög vinsælir í fyrrasumar, munu halda sínum vinsældum áfram einfaldlega út af úrvalinu og hversu ótrúlega comfy þeir eru. Nike Air Force 1 Low Timeless Piece. Stílhreinir, þægilegir og ódýrir. Hægt að leika sér aðeins og tússa á þá eða kaupa þá með útsaumi (til dæmis @frecustoms á Instagram). Gucci Flip Flops Algjör misskilningur að þetta séu bara inniskór og þægilegri en þú heldur. JÁ TAKK. SigRíðuR MaRgRét bloggari á Trendnet.is Nike Air Force 1 Þessir eru fullkomnir fyrir sumarið – hef alltaf verið mikið fyrir hvíta sneakers það er eitthvað svo sumarlegt við þá. Nafn: Nike Air Force 1 Low Verð: 90$ eða um 8.928 krónur Fást í: Focus, Kringlunni, Útilíf og vefverslun Nike Nafn: Stan Smith PK Boost Verð: 20.792 krónur Fást í: Húrra Reykjavík sdf Nike Air VaporMax Þessir eru mjög sérstakir! Ég er mjög hrifin af flyknittinu. Comme des Garçons PLAY x Converse Chuck Taylor Þessir eru frá samstarfinu Comme des Garçons X Converse en mér finnst þeir alltaf vera sumarlegir. Nafn: Gucci Ace embroidered Verð: 640 dollarar eða um 63.488 krónur Fást í: Vefverslun Gucci Nafn: Vans Old Skool Verð: Kosta 52 pund eða um 6.585 krónur Fást á: ASOS Nafn: Gucci Princeton Slip-on Loafers Verð: 875 dollarar eða um 86.800 krónur Fást í: Vefverslun Gucci Nafn: Comme des Garçons PLAY x Converse Chuck Taylor Verð: 125 dollarar eða um 12.400 krónur Fást á: Vefverslun Nordstrom Nafn: Nike Air VaporMax Flyknit Verð: 190 dollarar eða um 18.848 krónur Fást í: Vef- verslun Finish Line til dæmis Nafn: Gucci Flip Flops Nafn: 320 dollarar eða um 31.744 krónur. Fást í: Vefverslun Gucci 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R74 L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð Lífið 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 0 D -6 B 0 0 1 D 0 D -6 9 C 4 1 D 0 D -6 8 8 8 1 D 0 D -6 7 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.