Fréttablaðið - 24.06.2017, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 24.06.2017, Blaðsíða 37
ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 2 4 . j ú n í 2 0 1 7 Costco Iceland, Kauptún 3, 210 Garðabær, Iceland T: 532 5555 E: costco@costco.is www.costco.is Störf hjá Costco Við leggjum áherslu á jafnrétti á vinnustað Costco Wholesale er vöruhús og meðlimaklúbbur, sem leggur metnað sinn í að bjóða meðlimum sínum hágæða vörur og þjónustu á lægsta mögulega verðinu. Ef þú ert metnaðarfullur og drífandi einstaklingur, sem nýtur þess að vera hluti af liðsheild í krefjandi vinnuumhverfi með fjölda áskorana og tækifæra, er Costco rétti staðurinn fyrir þig. Árangursdrifið starfsfólk okkar er með ríka þjónustulund og tekur heiðarlegan og ábyrgan þátt í að ná sameiginlegum markmiðum okkar, um að ná afburða frammistöðu í hvívetna. Costco býður fjölbreytt störf, sanngjörn laun og ánægjulegan vinnustað. Vöruframsetning er kjarnaatriði hjá Costco og þungamiðja fyrirtæksins er rekstur vöruhúsanna. Flestir starfsmenn hefja feril sinn í vöruhúsinu og verða smám saman sérfróðir um gildi vöruframsetningar og reksturinn í heild sinni. Costco er ávallt mjög í mun að viðurkenna vel unnin störf og umbuna starfsfólki sínu fyrir starf þeirra og trygglyndi. Meirihluti yfirstjórnarinnar hefur hlotið framgang innan fyrirtækisins. Fjölmargir verslunarstjórar okkar og framkvæmdastjórar röðuðu áður fyrr í hillur, aðstoðuðu við kassana eða voru í afgreiðslustörfum. Við trúum því að framkvæmdastjórn framtíðarinnar sé nú starfandi í vöruhúsum okkar. • Spennandi starfstækifæri • Starfsþróun • Vingjarnlegt og stuðningsríkt starfsumhverfi • Starfsöryggi • Vinnustaður sem virðir lög og siðferði Starfsmöguleikar í vöruhúsi okkar: Starfsmaður á kassa Starfsmaður í apóteki Starfsmaður í hjólbarðaþjónustu Starfsmaður á lyftara Starfsmaður í kjötdeild Starfsmaður á þjónustuborð Starfsmaður í bakarí Starfsmaður í áfyllingar Starfsmaður í vörumóttöku Lista yfir öll störf og nánari upplýsingar má nálgast á www.costco.is/recruitment Erum að ráða 2 4 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 0 8 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 2 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 2 C -C C 5 0 1 D 2 C -C B 1 4 1 D 2 C -C 9 D 8 1 D 2 C -C 8 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 8 s _ 2 3 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.