Fréttablaðið - 24.06.2017, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 24.06.2017, Blaðsíða 68
Krossgáta Þrautir Vegleg Verðlaun lausnarorð Vísbending v. lausnarorðs: Ef bók- stöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist náttúruperla (15) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 29. júní næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „24. júní“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Ævin- lega fyrirgefið eftir anne B. ragde frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var sólveig Jóhannsdóttir, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s t ó r f i s k a l e i k u r Á Facebook-síðunni krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 295   1 2   3       4   5   6   7   8   9   10                       11               12           13                                                   14               15                                                           16         17   18   19 20                                                         21                     22 23   24   25   26                                           27   28   29     30   31   32                                                                 33             34                                                             35                 36                   37                                     38     39   40     41   42 43                                                               44               45                                                               46                 294 L A U S N K A T T A R H R Y G G S Á   B   H   S   A   A   F   E   F   L   F O R M A Ð U R L A N G L E I T I   Ó   O   E   U   M   I   G   L   M   R A Ð G R E I Ð S L A N F R A M Í K A L L   A   M   K   T   R   O   R   T   S   E Y R N A S K E F I L L R I S M I K I L S   A   Ð   U   E   A   N   Ó   L   G   A   U   U   N A T I N N Í S K Ú L U R   R Ú G B R A U Ð A   G   A N N S A M A   A T A R   S M A R T A R   E   B   S   A   M   O   K   L   A   Ó Ú R V E R K I Ð   Á   K   J   G Ó N U M   T   K   R   K Á L A K R A N A   N   A H I T A L I Ð A   A   G     A U Ð B Æ R   S   N   F   S Á Ð L E N D U R   R   F Ó K U N N A S T R A   N   A M A L Ú Ð A   Y     Y   V   A   Í G U L L     I   R H N Y K K J A   B     U   L E K A N D A   I     U   L E I Ð A R L A G   M   Á   A Ð G E R Ð A   L         R A S I S M A   S T Ó R F I S K A L E I K U R   Bridge Ísak Örn Sigurðsson Norður D954 D104 D4 ÁD94 Vestur K107 K 1098763 KG7 Austur 32 G9872 ÁK 10852 Suður ÁG86 A653 G52 63 Slagamunurinn mikill Í Montecatini á Ítalíu er að ljúka opnu Evrópumóti sem stóð yfir dagana 10.-24. júní. Í sveitakeppni í opnum flokki mættust ítalska sveitin Vinci og rússneska sveitin Era í 9. umferð. Í þeirra leik kom þetta sérkennilega spil fyrir þar sem norður var gjafari og NS á hættu. Lokasamningurinn var 3 spaðar í norður á báðum borðum. Spilið gekk eins í fyrstu þremur slögunum, en svo skildu leiðir. Rússneski sagnhafinn (Andrei Gromov) stóð sitt spil og fékk 9 slagi, en ítalski sagnhafinn (Fransisco Saverio Vinci) fékk 6 slagi og fór 3 niður á hættunni. Hvernig má það vera? Vörnin hófst á ÁK í tígli og hjarta- svissi. Báðir sagnhafar settu lítið spil og á báðum borðum skipti vestur yfir í tígul þegar hann fékk slag á blankan hjartakóng. Ítalski sagnhafinn henti laufi og austur trompaði með spaðatvist. Austur sendi hjartatrompun og þegar sagnhafi hafnaði laufsvíningu var hann 3 niður – gaf slagi á báða svörtu kóngana. Gromov trompaði hins vegar tígulinn á spaðaníu sem hélt slag. Hann svínaði spaðagosa og vestur tók slag á kóng. Hann spilaði laufi og Gromov svínaði spaðadrottningu. Trompin voru tekin með spaða ás og gosa og austur var þvingaður. Hann henti laufi og sagnhafi gat fríað laufið og hjartadrottningin var innkoma í frís- laginn í laufi, sem var 9. slagurinn hjá rússneska sagnhafanum. Hvað hefðir þú fengið marga slagi lesandi góður? skák Gunnar Björnsson létt miðlungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Romanishin átti leik gegn Gdanski árið 1992 á alþjóð- legu móti í Póllandi. Hvítur á leik 1. Rxd6! Dxd6 2. Df6 Dxd5 3. Kh2 Bxg3 4. Kxg3! 1-0. Í gær lauk ofuratskákmótinu í París. Um helgina tefla Carlsen og félagar hraðskák. Hægt er að fylgjast með á bæði chess24.com og chess.com. www.skak.is: Fréttir frá París. 2 9 8 3 5 6 4 1 7 3 1 6 4 9 7 2 5 8 5 4 7 8 1 2 3 9 6 6 2 9 5 3 8 7 4 1 4 7 3 9 6 1 5 8 2 1 8 5 2 7 4 9 6 3 9 3 1 6 2 5 8 7 4 7 5 4 1 8 3 6 2 9 8 6 2 7 4 9 1 3 5 3 1 5 9 2 6 8 4 7 2 9 4 3 8 7 5 6 1 6 7 8 4 1 5 9 2 3 4 5 6 7 3 9 1 8 2 7 8 9 1 4 2 3 5 6 1 2 3 5 6 8 7 9 4 8 3 1 6 9 4 2 7 5 9 6 7 2 5 3 4 1 8 5 4 2 8 7 1 6 3 9 3 9 5 8 1 6 7 2 4 4 7 6 9 2 3 8 5 1 8 1 2 4 5 7 3 6 9 1 5 8 2 3 9 4 7 6 9 4 3 6 7 5 1 8 2 2 6 7 1 4 8 5 9 3 7 8 4 3 9 2 6 1 5 5 2 1 7 6 4 9 3 8 6 3 9 5 8 1 2 4 7 6 9 2 8 4 5 7 1 3 1 3 4 6 7 2 8 9 5 5 7 8 9 3 1 4 2 6 2 8 7 1 5 3 9 6 4 9 6 5 4 2 8 1 3 7 3 4 1 7 9 6 5 8 2 4 1 3 5 6 9 2 7 8 7 2 9 3 8 4 6 5 1 8 5 6 2 1 7 3 4 9 9 2 7 5 4 8 3 6 1 8 4 5 6 3 1 9 2 7 1 3 6 9 2 7 4 5 8 7 5 2 1 6 3 8 9 4 3 9 8 4 5 2 1 7 6 6 1 4 7 8 9 2 3 5 2 7 1 8 9 5 6 4 3 5 6 3 2 1 4 7 8 9 4 8 9 3 7 6 5 1 2 1 5 4 8 2 6 9 3 7 6 3 7 1 9 5 4 8 2 8 9 2 3 4 7 5 1 6 2 8 6 5 1 9 7 4 3 9 7 5 4 3 8 6 2 1 3 4 1 7 6 2 8 9 5 4 2 8 6 5 3 1 7 9 5 1 9 2 7 4 3 6 8 7 6 3 9 8 1 2 5 4 Lárétt 1 Leynisamtök haftamanna bókfæra net- föng (13) 11 Með gylltan sekk undir digran sjóð (8) 12 Árbók flóðgarðsins leysir höfund úr viðjum teppunnar (13) 14 Upplýsi frændgarðinn um forfeðurna (8) 15 Er hann með fimm skot og fjórtán lúðra? (11) 16 Frá lokaathöfninni að niðurstöð- unum (10) 20 Leita að húsaskjóli í stað raunveru- leika (9) 21 Þversögn dugar illa til að þerra vot, en þeim mun betur við þrif (11) 22 Asavikuna tel ég ekkert fyrir hálf- drættingana í ruglinu (9) 27 Smjals smástráka drepur Lúlla lauk (11) 32 Hátíðavísbending fæst innleyst við íbúðarkaup (10) 33 Beinum fláræði frá séðum sveinum (7) 34 Svona kraftadyngja spýr oft og mikið (12) 35 Rek uppsprettu bakka til kelduskjóla (9) 36 Hver er gráða hinna ófrjálsu sem hjálpa mér úr stígvélunum? (12) 38 Grenndar nálægt gengur veginn/ næstum gátan nánast búin/nálgast það að vera snúin (11) 43 Aurinn á stikunum er uppspretta böl- bænanna (12) 44 Sé speldi mömmu og verð afar and- stuttur (8) 45 Illgresi í geymd íslenskra sagna (13) 46 Gefum góðskáldum bækur (8) Lóðrétt 2 Óttast afleiðingar þessarar keppni (9) 3 Sá gekk að Tófuhamri þótt í uppnámi væri og lélegur til gangs (9) 4 Fólkið sem snúið var frá varð fúlt (7) 5 Veltum risaveldinu uppúr eigin skyndibitum (10) 6 Mín er lækningin eftir að ég fékk nýjan útlim (10) 7 Hékk yfir þessu lokahófi (6) 8 Nú skaltu forvitnast um kippu af kolum (6) 9 Snuðin hafa sett þau útskornu úr skorðum (6) 10 Safamýrar boltalið í bláum treyjum/sýna verður sigurmörkin/seint þeim duga framhjáspörkin (8) 13 Vaðall VIII: Þvílík harka! (7) 17 Sumir segja hann hafa sett rumpulýð í Hvíta húsið (5) 18 Um það bil dýrlingur, hafandi borðað (5) 19 Finn þúsund vöðvafjöll ýta mér rólega áfram (5) 23 Það sem kastað var upp fæst hvergi (7) 24 Vegur 1, karlar; þeir eru fyrirmenni (12) 25 Uppgötva áreksturinn eftir samanburðinn (12) 26 Austur til norðurs: Fólk úr laxárlægðinni stund- ar slíkt (12) 27 Gullinhærð gyðja mun naga rætur ættleggjanna (8) 28 Mega ekki koma til Jarðar fyrr en hagleysa er úti (8) 29 Skörungar fylla stuðningshóp íslenska lands- liðsins (7) 30 Rugludallur fær sína köku og kryddkorn með (7) 31 Voðalegir fýlupúkar, þessir jálkar (7) 36 Sótthreinsum allt eftir Ægis óðagot (5) 37 Allt rugl verður innilegra án rana (6) 39 Ætli þú verðir lélegri ef lægðir birtast? (5) 40 Öfugar langhölur læðast aftan að mér (5) 41 Skelfur ef aðrir komast í uppnám (5) 42 Hreyfing vekur risa í miðju Jarðar (5) 2 4 . J ú n í 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r36 H e l g i n ∙ f r é t t a B l a ð i ð 2 4 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 0 8 8 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 2 C -9 6 0 0 1 D 2 C -9 4 C 4 1 D 2 C -9 3 8 8 1 D 2 C -9 2 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 8 8 s _ 2 3 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.