Fréttablaðið - 24.06.2017, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 24.06.2017, Blaðsíða 82
„Við erum ekkert smá þakklátar með viðtökurnar. Það eru greinilega rosalega margir sem tengja við þetta málefni því bolirnir seldust upp. Við náðum að panta 100 boli til viðbótar sem komu bara í miðju partíi,“ segir Elísabet en í upphafi létu þær útbúa 100 boli og bættu svo við helmingi fleiri bolum á síðustu stundu. „Svo erum við líka með langan lista af fólki sem vill fá boli þannig að við látum gera fleiri. Við viljum auðvitað að sem flestir beri þessa setningu framan á sér og hjálpi okkur að dreifa boðskapnum. Og strákar geta líka klæðst bolunum, maðurinn minn er t.d. kominn með bol.“ Bolirnir kosta 5.900 krónur og allur ágóðinn rennur til Kvennaat- hvarfsins. Það er því ljóst að með verkefninu mun hópurinn láta ansi gott af sér leiða. – gha Bolirnir seldust upp og gott betur en það Það var líf og fjör í versluninni AndreA á Laugavegi á fimmtudaginn þegar Konur eru konum bestar-bolirnir fóru í sölu. Teymið á bak við verkefnið er afar ánægt með viðbrögðin sem bolirnir vöktu. Nú eru liðin um 14 ár síðan galla- pilsið þótti aðalflíkin og þeir sem vildu tolla í tískunni þurftu helst að eiga eitt eða tvö stykki. Og eins og er löngu vitað þá fer tískan í hringi og núna er röðin komin aftur að gallapilsinu. – gha Gallapilsin komin enn og aftur í tísku Bella Hadid veit hvað hún syngur þegar kemur að tísku. NORDICPHOTOS/GETTY Gallapils eru nú aftur áberandi í verslunum. Þetta pils kemur úr Zöru. Kelly Rowland þegar gallapilsin voru aðalmálið. NORDICPHOTOS/GETTY Rakel, Elísabet, Andrea og Aldís skipa teymið á bak við bolina. Þær voru ofurkátar. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Ingibjörg, Elísabet, og feðgarnir Gunnar og Gunnar. Fanney og Edda nældu sér í bol. Trendnetpíurnar Hildur, Erna Hrund og Svana Lovísa. Snærós, Freyr og krúttið Urður Vala. Elísabet og Gunnar létu sjá sig. 2017 2003 Snyrtistofan Hafblik ER HÚÐIN FARIN AÐ SLAPPAST? NÝ LAUSN “SÉRMEÐFERД Í DEMANTSHÚÐSLÍPUN Hraunbæ 102 • Reykjavík • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com PANTAÐU FRÍAN TÍMA Í SKOÐUN STRAX Í SÍMA 893-0098 Húðin verður þéttari - mýkri – hreinni & unglegri á náttúrulegan hátt Fyrir Eftir Fyrir Eftir 2 4 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R50 L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð Lífið 2 4 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 0 8 8 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 2 C -9 F E 0 1 D 2 C -9 E A 4 1 D 2 C -9 D 6 8 1 D 2 C -9 C 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 8 8 s _ 2 3 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.