Fréttablaðið - 24.06.2017, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 24.06.2017, Blaðsíða 39
Teymisstjóri á skráningarsviði Auglýst er laust starf teymisstjóra í teymi klínískra lyfjarannsókna til afleysinga. Um er að ræða tímabundið starf í a.m.k. eitt ár. Leitað er að öflugum einstaklingi sem reiðubúinn er að vinna fjölbreytt og krefjandi starf. Starfshlutfall er 100%. Helstu verkefni: • Stjórnun teymisins • Mat á öryggis- og fræðsluefni lyfja • Mat á umsóknum um klínískar lyfjarannsóknir • Mat á umsóknum um lausasöluheimildir lyfja • Ráðgjöf og vinna við klínískan gagnagrunn lyfja • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf í lyfjafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Menntun eða reynsla í klínískri lyfjafræði er æskileg • Reynsla af stjórnun og stefnumótun • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Góð tölvufærni • Skipulagshæfni • Nákvæmni og samviskusemi • Leiðtogahæfni, frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Mjög góð samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Lyfjastofnun er ríkisstofnun sem heyrir undir heilbrigðisráðherra. Helstu hlutverk hennar eru að gefa út markaðsleyfi fyrir lyf á Íslandi í samvinnu við lyfjayfirvöld á Evrópska efnahagssvæðinu, hafa eftirlit með lyfjafyrirtækjum og heilbrigðisstofnunum á Íslandi, meta gæði og öryggi lyfja og tryggja faglega upplýsingagjöf um lyf til heilbrigðisstarfsfólks og neytenda. Hjá Lyfjastofnun vinna 53 starfsmenn. Stofnunin var í 9. sæti í könnuninni Stofnun ársins 2017 yfir stofnanir með 50 starfsmenn eða fleiri. Lyfjastofnun leggur áherslu á gott vinnuumhverfi, starfsþróun og framfylgir stefnu um samræmingu fjölskyldulífs og vinnu. Sjá nánari upplýsingar um Lyfjastofnun á vefsíðu stofnunarinnar www.lyfjastofnun.is. Frekari upplýsingar um störfin eru á heimasíðu Lyfjastofnunar: https://www.lyfjastofnun.is/Lyfjastofnun/Storf_i_bodi/ I Umsóknarfrestur allra starfanna er til og með 16. júlí 2017. Sérfræðingur á skráningarsviði Auglýst er laust starf sérfræðings í teymi klínískra lyfjarannsókna. Leitað er að öflugum einstaklingi sem reiðubúinn er að vinna fjölbreytt og krefjandi starf. Starfshlutfall er 100%. Helstu verkefni: • Mat á öryggis- og fræðsluefni lyfja • Mat á umsóknum um klínískar lyfjarannsóknir • Mat á umsóknum um lausasöluheimildir lyfja • Ráðgjöf og vinna við klínískan gagnagrunn lyfja • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf í lyfjafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Menntun eða reynsla í klínískri lyfjafræði er æskileg • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Góð tölvufærni • Nákvæmni og samviskusemi • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Mjög góð samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni Sérfræðingar á skráningarsviði Auglýst eru laus tvö störf sérfræðinga í gæðamatsteymi. Leitað er að öflugum einstaklingum sem reiðubúnir eru að vinna krefjandi og áhugaverð störf. Starfshlutfall er 100%. Helstu verkefni: • Mat á efna- og lyfjafræðilegum gögnum (Module 3) vegna skráninga lyfja • Náin samvinna við aðrar lyfjastofnanir á Evrópska efnahagssvæðinu • Þverfagleg teymisvinna innan Lyfjastofnunar á mismunandi sviðum • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf í lyfja-, efna- eða lífefnafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Doktorspróf sem nýtist í starfi er æskilegt • Haldgóð þekking á tölfræði er æskileg • Reynsla af mati á aðgengisrannsóknum er æskileg • Mjög góð enskukunnátta í ræðu og riti • Góð tölvufærni • Gott vald á framsetningu efnis á rituðu og mæltu máli • Skipulagshæfni • Nákvæmni, samviskusemi og ögun í vinnubrögðum • Geta til að vinna undir álagi • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Mjög góð samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknir óskast sendar ásamt starfsferilsskrá á netfangið: atvinna@rannsokn.is fyrir 1.júlí 2017. Hrefna Thoroddsen starfsmannastjóri í síma 570 1900Frekari upplýsingar veitir: www.rannsokn.is • • • Íslenskt lækningaleyfi Góð íslenskukunnátta Reynsla af vísindavinnu er kostur lækniróskast Læknirinn mun gegna mikilvægu hlutverki við skipulag rannsókna og umsjón klínískra prófa, m.a. áreynsluprófa og svefnmælinga, og veita þátttakendum ráðgjöf varðandi niðurstöður mælinga. Einnig mun læknirinn taka virkan þátt í gæðamati og þróun rannsókna. Meðal rannsókna má nefna Heilsurannsókn ÍE (www.heilsurannsokn.is) sem er viðamikil rannsókn á áhrifum erfða á heilsu þar sem þátttakendur gangast undir ýmsar mælingar og klínísk próf Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna annast klíníska hluta erfðafræðirannsókna Íslenskrar erfðagreiningar Starfslýsing Hæfniskröfur 2 4 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 0 8 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 2 C -B D 8 0 1 D 2 C -B C 4 4 1 D 2 C -B B 0 8 1 D 2 C -B 9 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 8 8 s _ 2 3 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.